Vikan


Vikan - 08.02.1979, Síða 4

Vikan - 08.02.1979, Síða 4
VETRARFRÍ KITZBUHEL Skiðabuxur, Belfe. Verð: 1.590 AS. Jakki, Red Devil, sænskur. Verð: 1.590 AS. Húfa, Marker, austurrisk, dúnfóðruð. Verð: 340 AS. Hanskar, Molinari, ftalskir, 590 AS. Skiðaföt fró SPORT NOICHL: Jakki og buxur BELFE, italskt. Verð: 2.900 AS. Sænsk húfa, 240 AS. Hanskamir, sem em austurrfskir, hafa þann kost að þeir lita ekki fró sór þó þeir blotni, og hleypa bleytunni ekki í gegn. Austurrfska skiðalandsliðið notar þessa tegund. Verð: 590 AS. Skiði Atomic, austurrfsk. Verð 2.900 AS. Bindingar: 1.650 AS. Stafir: 350 AS. Skfðaskór Munsri, rtalskir, verð: 900 AS. „Moonboots", Nord, ftalskir. vero 500 AS. Húfa Marker, austurrisk, dúnfóðmð. Verð: 340 AS. Skiðagleraugu, Carrera, 800 AS. Þessi gleraugu em með rafhlöðum, sem koma f vag fyrir að snjór setjist ó gerin. fólkinu, en þaðan er farið með langferðabíl til Kitzbuhel. Sú ferð tekur um 10 tima, og þyki sumum það kannski nokkuð strembið, er það fljótt að gleymast, er til Kitzbúhel er komið. Fáir staðir bjóða upp á slika óhemju fjölbreytni og möguleika til skíðaiðkana. Auk þess er þetta snar þáttur í því að halda verðinu á þessum ferðum jafn lágu og raun ber vitni. Eða eins og ungur Bandaríkjamaður sagði við okkur á leiðinni. — Ég spara 200 dollara á því að velja þessa ferð fram yfir aðrar með flugi alla leið. Ég væri jafnvel til í að sitja 20 tíma í langferðabíl fyrir þá upphæð! Snjónum fagnað Kringum Kitzbúhel er mikill kjarni smærri þorpa, og þar á meðal er Aurach, sem áður fyrr var aðal námubær héraðsins. En nú hafa skíðaunnendur lagt bæinn undir sig, og það er einmitt þar sem Viku- fólk fær inni á Hechenmoos. Þetta er fremur lítið en ákaflega hlýlegt hótel, og fylgja svalir hverju herbergi. Það er farið að snjóa, er við setjumst að morgunverðarborðinu, en snjórinn vekur svo sannarlega önnur viðbrögð hér en í Reykjavík daginn áður, og eru þá blaðamanni sérlega minnisstæðir fúlir bileigendur. Allir viðstaddir klappa saman höndunum, og þjónustustúlkan brosir til manns, sem var að enda við að kvarta yfir að hafa rifið brækur sínar á steini daginn áður. — Nú er allt fullkomið, ekki satt, segir hún. Á leið okkar í skíðalyftu upp á Hahnenkamm nokkru seinna erum við henni innilega sammála. Fátt getur fegurra að líta en hrikalega, snæviþakta tinda Alpanna baðaða skærri morgunsól. Og fyrir neðan bíða brekkur með brakandi, nýföllnum snjó. Kitzbúheler Alparnir samanstanda af nokkrum fjöllum, og fimm aðalskíða- svæðin eru Hahnenkamm, Kitzbúhler Hom, Bichlalm, Jochberg og Pass Thurn. 54 lyftur tengja þessi svæði. Skíðapassar eru seldir, sem gilda í allar lyftur, allt frá 4 Vikan 6. tbl.

x

Vikan

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.