Vikan


Vikan - 08.02.1979, Blaðsíða 53

Vikan - 08.02.1979, Blaðsíða 53
I En það var engin þung leðurpyngja i vasanum á yfirhöfninni. Hann varð vonsvikinn, en hafði verið því viðbúinn. Hann gekk úr tunglsljós- inu að rúminu og hlustaði á þungan and- ardráttinn. Enginn skjálfti truflaði andardráttinn, og eftir að hafa hlustað á hann í nokkrar mínútur, beygði hann sig og renndi hendinni varlega undir kodd- ann. Hin höndin, sú hægri, hélt á klút sem hann hafði tilbúinn til þess að kefla munn þann er opnaðist til þess að hrópa á hjálp. Hrópið var varla meira en krimt og var kæft strax í byrjun. Það kom þó frá honum sjálfum, vegna þess að þegar næmir fingur hans fundu það sem þeir voru að leita að, læstu sig tvær stál- greipar um kverkar hans og honum lá við köfnun. Framhald í næsta blaði. I Glæsilegt úrval teppa í austurlensku mynstri (WciCcAlmic GRENSÁSVEGI 11 — SÍMI 83500 r0* EINNI & HNNI 7 En bjánalegt. Þú Hvemig heldurðu 'V!7r' Alveg eins.^ Nú eru pínulitlu 'y Hann er 'Ss(/r Almátt 6. tbl. Vikan 53
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.