Vikan


Vikan - 08.02.1979, Síða 53

Vikan - 08.02.1979, Síða 53
I En það var engin þung leðurpyngja i vasanum á yfirhöfninni. Hann varð vonsvikinn, en hafði verið því viðbúinn. Hann gekk úr tunglsljós- inu að rúminu og hlustaði á þungan and- ardráttinn. Enginn skjálfti truflaði andardráttinn, og eftir að hafa hlustað á hann í nokkrar mínútur, beygði hann sig og renndi hendinni varlega undir kodd- ann. Hin höndin, sú hægri, hélt á klút sem hann hafði tilbúinn til þess að kefla munn þann er opnaðist til þess að hrópa á hjálp. Hrópið var varla meira en krimt og var kæft strax í byrjun. Það kom þó frá honum sjálfum, vegna þess að þegar næmir fingur hans fundu það sem þeir voru að leita að, læstu sig tvær stál- greipar um kverkar hans og honum lá við köfnun. Framhald í næsta blaði. I Glæsilegt úrval teppa í austurlensku mynstri (WciCcAlmic GRENSÁSVEGI 11 — SÍMI 83500 r0* EINNI & HNNI 7 En bjánalegt. Þú Hvemig heldurðu 'V!7r' Alveg eins.^ Nú eru pínulitlu 'y Hann er 'Ss(/r Almátt 6. tbl. Vikan 53

x

Vikan

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.