Vikan


Vikan - 08.02.1979, Blaðsíða 41

Vikan - 08.02.1979, Blaðsíða 41
BICHOT 1976 SAUTERNES Appcliatíon Contrólée MI4 £M BOOmU.ES tAt BICHOT 13 GOCIAOTVEtEVEUM A ÍOKDEAOX - CIKONDE (FRANCE) AIENOIS ■ OG TOBAKSVEBZIUN RlKISINS BICHOT LOUPIAC Appellation Contrólée MIS EN BOOTEIUES PAB BICHOT 13 NEGOCIANTS-ELEVEUKS A BORDEAUX - CIRONDE (FRANCE) AFENGIS - OG TOBAKSVERZLUN RlKISINS BORDEAUX DE GINESTET fíí; /// Ot ////////■//S7Í 'y//'/z/r/ ,/./// /i/y//t/// / // ■ '/* !//- -// / ///•///// SAUTERNES 1976 2.300 kr. LOUPIAC 1975 2.000 kr. 6 stig. Góð kaup. GINESTET 1.700 kr. stig. Góð kaup. Hitt þurra vínið frá Bordeaux er GINESTET, án árgangs og án sér- stakrar staeðfæringar, frá samnefndu fyrirtæki. Það er ódýrast þessara vina, kostar 1.700 krónur flaskan. Ginestet reyndist hlutlaust vín með daufri ilman og daufu bragði. Það minnti dálítið á sódavatn. I gæðaprófun- inni fékk það einkunnina fimm. Vegna verðsins má lita svo á, að þetta séu bestu kaupin í hvitvinum frá Bordeaux. Ekki sist ætti það að henta vel til matar- gerðar. Að öðru leyti verður ekki séð. að neitt þessara fimm hvítvína frá Bordeaux eigi sérstakt erindi á islenskan markað. I stað þeirra ættu að vera á boðstólum tvö góðvin frá Graves og Sauternes, nokkru dýrari og miklum mun betri. Öll vínin fimm hafa Appellalion Controlée viðurkenningu franska ríkisins. Sautemes, Loupiac og Imperial (Graves) hafa viðurkenningu viðkomandi sveita, og Ginestet og Monopole hafa almenna Bordeaux viðurkenningu. f CONTEins 750 tmS AICOHOL 13 % BY VOUJME ÁFEMGIS ■ OG TOBAKSVER21UN RIKISINS IMPERIAL HANAPPIER 1.850 kr. . stig. MONOPOLE DE LUZE 2.000 kr. . stig. Franski virðingarstíginn er lang- ur Stéttaskiptingin í Appellation Controlée kerfinu kemur greinilega fram í Bordeaux. Efst tróna vin, sem mega heita eftir viðkomandi vínbúi. Þeim er skipt i nokkra flokka, sem i Medoc-hluta svæðisins heita Premier Cru, Deuxieme Cru, og svo framvegis niður í fimmta flokk. Síðan kom Cru Exceptionel. Cru Bourgeois Superieur og Cru Bourgeois. Á eftir þessum vinum í gæðum og viðurkenningu koma vin, sem merkja má á flöskumiðunum viðkomandi hreppum. í Medoc eru t.d. hreppamir St. Estephe, Pauillac, St. Julien og Margaux. Ekkert vínanna, sem hér hefur verið fjallað um. komst i þennan flokk. Siðan koma vin, sem merkja má á flöskumiðunum viðkomandi sýslu, t.d. Medoc, Graves, Sauternes. Pomerol, St. Emilion, Bourg, Blaye og Loupiac. Þrjú umræddra vína eru i þessum flokki. Síðust koma svo vin, sem merkja má á flöskumiðunum, að séu frá Bordeaux. án nánari staðfæringar. Tvö vínanna eru i þessum flokki. sem er hinn neðsti í Appellation Controlée kerfinu. Fyrir neðan þetta kerfi koma svo vin, sem merkja má stöfunum VDQX, ennfremur „Vin de Pays” og loks „Vin ordinaire”. Dömar geta falliö úr gildi Að lokum er rétt að nota tækifærið að minna lesendur þessa greinaflokks á tvennt. í fyrsta lagi kunna verðbreytingar að verða frá því að grein er skrifuð og þangað til hún birtist. I öðru lagi koma árgangar og fara. Vín með sama nafni getur því snögglega breyst til hins betra eða verra. Einkunnagjöf Vikunnar gildir aðeins um þann árgang. sem til var, þegar prófunin var framkvæmd. Jónas Kristjánsson í næstu Viku: Hvít Búrgundarvín 6. tbl. Vikan 41
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.