Vikan


Vikan - 22.03.1979, Blaðsíða 36

Vikan - 22.03.1979, Blaðsíða 36
PRJÓNAJAKKI Þessi skemmtilegi prjónajakki ætti að koma sér bæriiega, þegar sól hækkar á lofti og við getum leyft okkar að leggja þungar vetrarflíkur til hliðar. Jakkinn er prjónaður úr tvöföldu mohairgarni, en vafalaust má finna eitthvert annað garn, sem hentar jafnvel. Stærö: 36 (38) 40 (42) 44. Garn: Fleur Mohairgarn frá Hjertegarn eöa samsvarandi garn, 21 (22) 23 (24) 26 hnotur hvítt og 2 svartar hnotur fyrir allar stæröir. Prjónastærð: Peysuprjónar nr. 5 og hringprjónn nr. 5 (100 sm). Heklunál nr. 3 1/2. Prjónafesta: Fitjið upp 8 1. og prjónið 14 umferðir, stykkið á þá að mælast 5 sm. Brjóstvldd: 86 (90) 94 (100) 106 sm. Sídd: 72 (73) 75 (76) 78 sm. Ef aðeins ein tala er gefin upp, gildir hún fyrir allar stærðir. Þið prjónið garða- prjón, eða allar lykkjur rétt. Bakstykki: Fitjið upp 78 (81) 84 (89) 94 1. á peysuprjónana og prjónið garða- prjón. Sextándu hverja umf. á að prjóna 2 1. saman 1 hvorri hlið, þar til 1 eru 66 (69) 72 (77) 82. Haldið áfram, þar til stykkið mælist 50 (50) 51 (51) 52 sm. Aukið þá út 1 1. í hvorri hlið í annarri hverri umf. 6 sinnum, og eru þá lykkj- urnar 78 (81) 84 (89) 94. Nú á að fitja upp 62 (63) 64 (65) 66 1. í hvorri hlið fyrir ermum. Skiptið á hringprjón og prjónið fram og aftur. Þegar þið hafið prjónað 7 (7 1/2) 8 (8 1/2) 9 sm eru rendumar prjónaðar. Prjónið tvær umf. með svörtu og hafið 6 umf. hvítt á milli randanna, sem eru þrjár. Haldið svo áfram, þar til ermin mælist 20 (21) 22 (23) 24 sm. Hægra framstykki: Fitjið upp 42 (44) 45 (48) 50 1. og prjónið garðaprjón. Takið úr eins og á bakstykkinu, þar til lykkjurnar eru 36 (38) 39 (42) 44. Prjónið áfram og aukið út 1 1. í annarri hverri umf. sex sinnum á sama stað og gert var á bakstykkinu. Fitjið svo upp fyrir ermi 62 (63) 64 (65) 66 1. og prjónið á sama hátt og á bakstykki, nema þegar mælast 16(17) 18(19) 20 sm á að fella úr viðhálsmál 11 (12) 12(13) 131.ogsiðan 1 1. 2-3 sinnum. Þegar ermin er jafnbreið og á bakstykkinu er fellt af. Vinstra stykkið er svo prjónað eins. 2 vasan Fitjið upp 27 (28) 28 (29) 29 1. með hvítu og prjónið 6 umf. hvítt og síðan eru prjónaðar 4 svartar rendur með sex umf. á milli með hvítu og endað með sex hvitum umf., fellið laust af. Hetta: Fitjið upp 120 1. með hvitu og prjónið sex umf., þá eru prjónaðar inn þrjár svartar rendur og haldið síðan áfram með hvítu þar til hettan er 23 (23) 24 (24) 25 sm. Fellið laust af. Frágangur: Ekki má pressa stykkin. Saumið saman með lausum sporum, kastið vasana á. Saumið hettuna við 2 1/2 sm frá kanti í hvorri hlið. Heklið 4 raðir fastalykkjur meðfram köntunum að framan. Heklið snúrurnar úr fjór- földu garninu. 36 Vlkan mbl
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.