Vikan


Vikan - 22.03.1979, Blaðsíða 59

Vikan - 22.03.1979, Blaðsíða 59
I VERÐLAUNAHAFAR Eftirtaldir hlutu verðlaun fyrir réttar lausnir á gátum nr. 124 (6. tbl.): Verðlaun fyrir krossgátu fyrir börn: 1. verðlaun, 2000 krónur, hlaut Óskar I. Sigmundsson, Lækjarfit 7,210 Garðabæ. 2. verðlaun, 1000 krónur, hlaut Steingerður Steindórsdóttir, Eyrarbraut 28, Stokkseyri. 3. verðlaun, 1000 krónur, hlaut Viðar Traustason, Höfðabraut 4, 300 Akranesi. Lausnarorðið: EGILL Verðlaun fyrir krossgátu fyrir fullorðna: 1. verðlaun, 3000 krónur, hlaut Kristinn Sigurðsson, Lækjargötu 3, Hvammstanga. 2. verðlaun, 1500 krónur, hlaut Ágústa Anna Valdimarsdóttir, Eyrarbraut 28, Stokkseyri, Árnessýslu. 3. verðlaun, 1500 krónur, hlaut Jóhann J. Jóhannsson, Hafnarstræti 17, 400 ísafirði. Lausnarorðið: DRAMBLÁTUR Verðlaun fyrir 1X2: 1. verðlaun, 5000 krónur, hlaut Esther Laxdal, Tungu, Svalbarðsströnd, 601 Akureyri. 2. verðlaun, 3000 krónur, hlaut Björn Jónsson, Brautarholti, Kjalarnesi. 3. verðlaun, 2000 krónur, hlaut Rúnar A. Ingvarsson, Yrsufelli 11, Reykjavík. Réttar lausnir: X-2-1 -2-1 -X-X-1 -2. LAUSN Á BRIDGEÞRAUT Þegar spilið kom fyrir drap spilarinn í suður á spaðakóng heima. Spilaði laufi á kóng blinds. Austur drap á ás og spilaði hjarta. Suður lét kónginn og vestur gaf. Þá tók suður spaðaás og svínaði siðan lauftiu og i þeirri von að geta kastað niður hjarta. Austur drap á gosa og spilið var tapað. Það er ekki til alveg örugg spilamennska 1 spilinu, en suður átti að reyna tigulinn fyrst. Það er besta spilamennskan. Ef austur á ásinn — eins og í spilinu — getur suður kastað hjarta úr blindum á tígulinn, og ef vestur á ásinn getur hann ekki spilað hjarta nema suðri í hag. LAUSNÁSKÁKÞRAUT 1. Hdgl — bxc3 2. Dxh6 + ! og svartur gafst upp. (ítalska meistaramótið 1976, Di Martino-Scalisi). LAUSNÁ MYNDAGÁTU Góð bók er meinabót Við bjóðum myndarleg peningaverðlaun fyrir lausn á gátunum þremur. Fyllið út formin hér fyrir neðan og merkiö umslagiö VIKAN, pósthólf 533, gátur. Senda má fleiri en eina gátu í sama umslagi, en miðana verður aö klippa úr VIKUNNI. Skilafrestur er hálfur mánuöur. LAUSN NR. 130 1 x2 1. verð/aun 5000 1 2. verð/aun3000 2 3. verð/aun 2000 3 L/ 4 5 6 7 8 Vi^ 9 tSENDANDI: | KROSSGÁTA | FYRIR FULLORÐNA 1. verölaun 3000 kr, 2 verðlaun 1500, 3 verðlaun 1500. Lausnaroröiö: X LAUSN Á „FINNDU 6 VILLUR" Sendandi: Bráðum þarftu ekki að nota þetta skilti lengur — fyrir- fxkið ætlar aö fara að kaupa tölvu. KROSSGÁTA FYRIR BÖRN 1. verölaun 2000, 2. verðlaun 1000, 3. verðlaun 1000. 130 12. tbl.Vlkan 59
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.