Vikan


Vikan - 22.03.1979, Blaðsíða 48

Vikan - 22.03.1979, Blaðsíða 48
GLA UMGOSINN andi augu. Nú benti hann titrandi fingri á úrið sitt og sagði með niðurbældu urri: „Fjörutiu mínútur, herra! Fjörutíu min- útur síðan ég kom hingað inn!” „Já, ég er jafnvel sjálfur undrandi,” sagði sir Richard með óeðlilegu kæru- leysi. „í eina tíð hefði ég ekki getað náð þessu á klukkutíma, en æfingin, herra minn, þér vitið að æfingin skapar meist- arann.” „Klukkulíma!" hváði majórinn. „Æfing! Svei, segi ég. Fleyrið þér það, herra?” „Já,” sagði sir Richard og dustaði ryk af ermi sinni. „Og ég býst við að ég sé ekki sá eini sem nýtur þess að heyra i yður.” „Þér eruð spjátrungur,” tautaði majórinn meðandúð. „Spjátrungur, það er það sem þér eruð.” „Ég er ánægður að flýtir niinn við að klæða mig hefur ekki dulið þá stað- reynd,” svarði sir Richard blíðlega. „En rétta orðið er glaumgosi.” „Mér er skítsama hvert rétta orðið er!” öskraði majórinn og barði með krepptum hnefa i borðið. „Það er allt það sama fyrir mér: Spjátrungur, glaum- gosi eða hreinlega páfagaukur.” „Ef ég glata ró minni, sem ég vil þó ógjarnan — allavega svo snemma morg- uns — komist þér að þvi að svo er ekki,” sagði sir Richard. „Annars býst ég ekki við að þér hafið dregið mig út úr rúminu til þess eins að slá mér gullhamra. Flvers óskið þér, herra?” „Talið ekki við mig með þessari þótta- fullu röddu,” sagði majórinn. „Flvolpur- inn yðar hefur hlaupist á brott með dótt- ur mína!” „Della,” sagði sir Richard rólega. „Er það della? Leyfið mér þá að segja yður að hún er farin, herra. Farin, heyrið þér það? Og þerna hennar með henni.” „Ég votta yður samúð mina,” sagði sir Richard. „Samúð yðar! Ég kæri mig ekkert um neina andskotans samúð yðar, herra. Ég vil fá að vita hvað þér hyggist gera.” „Alls ekkert,” svaraði sir Richard. Augu majórsins urðu kringlótt og æðar hans tútnuðu út. „Þér standið þarna og segið að þér hyggist ekki gera neitt þegar þessi frænda-ómynd yðar hefur numið brott dóttur mina?” „Alls ekki. Ég hyggst ekki gera neitt þvi frændi minn hefur ekki numið brott dóttur yðar. Þér fyrirgefið þó að ég bendi yður á að ég er orðinn þreyttur á fjölskylduvandamálum yðar.” „Hvernig vogið þér yður, herra? Hvernig vogið þér yður?” stamaði majórinn. Frændi yðar hittir dóttur mína i Bath, leynilega, tælir hana út um nætur hér og nú til þess að kóróna allt saman hleypur hann á brott með henni og svo segið þér að þér — þér séuð þreyttur á vandamálum mínum!” „Mjög þreyttur á þeim. Ef dóttir yðar hefur hlaupið frá yður — og hver skyldi ásaka hana? — þá ráðlegg ég yður að eyða ekki tima yðar og reyna á þolin- mæði mina hér, heldur spyrjast fyrir á Crome Hall hvort hr. Piers Luttrell sé við eða hvort hans sé einnig saknað.” „Luttrell yngri! Hamingjan sanna, ef svo væri þá gleddist ég og ég gleddist ef aðeins einhver annar en þessi bölvaði frændi yðar hefði numið Lydiu á brott.” „Það var ánægjulegt,” sagði sir Richard. „Það er það alls ekki. Þér vitið það vel að það var ekki Luttrell yngri. Hún viðurkenndi það sjálf að hún hefði haft stefnumót við frænda yðar og ungi hundurinn sagði í þessu herbergi — takið eftir — i þessu herbergi standandi viðhlið yðarað —” „Kæri herra, dóttir yðar og frændi minn sögðu marga vitleysuna, en ég full- vissa yður um að þau hafa ekki hlaupist á brott saman.” „Allt í lagi, herra minn, allt í lagi. H var er þá f rændi yðar núna?” „í rúmi sínu, býst ég við.” „Sendið þá eftir honum,” orgaði majórinn. „Eins og yður þóknast.” sagði sir Richard, gekk að klukkustrengnum og togaði i hann. Hann hafði vart sleppt honum þegar dyrnar opnuðust og háttvirtur Cedric Brandon gekk inn iklæddur litríkum og skærum silkislopp. „Hvað í fjáranum gengur hér á?” spurði hann raunalega. „Þvílik læti hef ég aldrei á ævi minni heyrt fyrr. Ricky, kæri vinur, þú ert þó ekki klæddur?” „Jú,” stundi sir Richard. „Mér til mik- illar mæðu.” „Já, en kæri félagi, klukkan er ekki enn orðin niu!” sagði Cedric hrelldri röddu. „Fjandakornið, ekki veit ég hvað hefur komið fyrir þig. Þú getur ekki byrjað daginn á þessum tíma sólar- hrings; þetta er ósiðsamlegt! „Ég veit Ceddie, en i Róm er maður — hér — neyddur til þess að taka upp siði rómverja. Leyfið mér að kynna majór Daubenacy — hr. Brandon.” „Yður til þjónustu, herra,” sagði majórinn og hneigði sig stirðlega. „Komið þér sælir,” sagði Cedric leti- lega. „Fáránlegt timaskyn sem þið hafið hér úti á landi.” „Ég er ekki hér i kurteisisheimsókn,” sagði majórinn. „Segðu mér nú ekki að þú hafir verið að rifast, Ricky.” sagði Cedric bænar- rómi. „Mér fannst það hljóma ósköp líkt þvi. Kæri vinur, þú hefðir nú getað hugsað út i það að ég svaf beint fyrir> ofan þig. Ég er aldrei upp á mitt besta fyrr en eftir hádegi, það veist þú. Auk þess er þetta ekki þér likt.” Hann lallaði letilega yfir herbergið að hægindastól við arininn, lét sig falla i hann og teygði fram langar lappirnar. Majórinn sagði honum það kuldalega að hann hefði komið til þess að tala við sir Richard vegna einkamála. Cedric lét sér bendinguna sem vind um eyru þjóta. „Það sem við þurfum er kaffi — sterkt kaffi,” sagði hann. Syfjuleg þerna kom nú inn og virtist undrandi á að finna herbergið fullt. „Ó, ég biðst afsökunar, herra! Mér heyrðist bjallan hringja.” „Það gerði hún líka,” sagði sir Richard. „Vilduð þér vera svo vænar að drepa á dyr hr. Browns og biðja hann að koma niður undir eins og hann hefur klæðst. Daubenacy majór vill tala við hann.” „Augnablik!” hrópaði Cedric. „Komið fyrst með svolitið kaffi, vina min.” „Já. herra,” sagði stúlkan hálf ráð- villt. „Kaffi?”öskraði Daubenacy majór. Cedric gaf honum hornauga. „Likar yður ekki hugmyndin? Hvað viljið þér fá? Fyrir mitt leyti þá finnst mér alltof snemmt að fá sér koniak. en ef þér viljið ölkrús, þá segið bara til.” Framhald í næsta blaði. NANCI HELGASON UPPÞVOTTURINN Þegar heimilisfólkið borðar ekki allt 6 sama tímanum mé auðvelda uppþvottinn mefl þvf afl skilja eftír heitt sépuvatn I vaskinum. Hver og einn getur þé þvegifl upp sin eigin mataréhöld eftir méttíðina og skilifl þau eftir til þerris f diskagrindinni. Sé þvegifl mefl stélull, er botra afl halda utan um hana mefl svampi. Svampurinn ver hend- umar og sýgur i sig vatn, svo afl þvotturinn er ekki eins söflalegur. Það er auflveldara afl þvo leir- inn, ef þifl þynnið uppþvotta- vökvann mefl vatni, og auk þess sparast þé sépa. Það fer mun betur mefl hnífapörin að aðskilja stél fré silfri i uppþvottavélinni. Komi brúnir bökunarblettir é leirinn, mé hreinsa þé með sterkri blöndu af bóraxi og vatni. Ef þifl viljifl fé sem fallegastan glans é glösin ykkar, setjifl þé 1/4 bolla af ediki f uppþvottavatnið. Einnig mé né mélningar- blettum af glösum mefl hertu ediki. VASKAR Komi ryflbiettir f stélvaskinn, mé né þeim af með kveikjaralegi. Hreinsifl vaskinn mefl venjulegu sépuvatni eftir afl ryðblettunum hefur verífl néfl af. Sé stélvaskurinn rispaður, hverfa ríspumar, ef þifl nuddifl þser mefi bamaolfu efla olívuolíu. Vatnsblettum mé né úr stéF vaskinum með klúti vœttum f sprítti, einnig mé nota edik til afl né blettum úr vaskinum. Kolsýruvatn eykur gljéann é stélvaskinum é augabragfli. ÍSSKÁPAR Til afl koma f veg fyrir lykt úr fssképnum, er égœtt afl koma þar fyrir baflmullarhnoðra mefl vanillu. Þegar fssképurinn er hreins- aflur, er best afl blanda þremur teskeiðum af bökunarsóda i Iftra af heitu vatni og þvo hann úr þvf, bœfli utan og innan. Þurrkið hliflamar og hillumar með klút vœttum f glyserini, þvi þé verður auflveldara afl hreinsa frekari óhreinindi seinna meir. Einnig er gott afl smyrja frystinn og leiflslumar mefl glyseríni eftir afl hann hefur verifi affrystur. Næsta affrysting verður þé auðveldari, og isinn fellur af f f kSgum. OFNAR Þegar hreinsa þarf bakar- ofninn, er gott afl úfla hann afi innan mefl uppþvottalegi og þekja hann sfflan pappfrshand- klæflum. Létifl hann sfflan standa þannig f nokkra klukkutima. Til afl flýta fyrir skulufl þið taka alla lausa hluti úr ofninum og setja þé é gamalt handklæfli f baðkerifl. Létifl heitt vatn renna yfir þé, svo yfir fljóti, og setjifl uppþvottalög út f vatnifl. Þannig hreinsa þessir hlutir sig svo að segja sjélfir, meflan þifl hreinsifl ofninn að innan. Gler é ofnhurðum er best afl hreinsa mefl bökunarsóda. Klútnum er dýft ofan f hann alveg é sama hétt og vifl notkun é ræstidufti. MERKIMIÐAR Þeim sem safna merkimiflum af flöskum, eða vilja né þeim af vegna annarra éstæflna, gefum vifl nú gott réfl. Limifl glært limband yfir miðann, og þé mun hann fylgja límbandinu þegar það verflur tekið af. Afl vísu er þetta ekki gott réfl fyrir þé sem eru afl safna miðunum, þvi þeir eyflileggjast, en fyrir hina... 48 Vikan 12. tbl.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.