Vikan


Vikan - 10.05.1979, Page 2

Vikan - 10.05.1979, Page 2
WlKHN 19. tbl. 41. árg. 10. maí 1979 Verðkr. 700. GREINAR OG VIÐTÖL: 4 Menn verða að gera það upp við sig, hvort skólinn á að vera dagvisíunarheimili eða kennslu- stofnun. Viðtal við Guðna Guðmundsson, rektor Mennta- skólans i Reykjavik. 20 Morgunpósturinn: Góðan daginn! 22 Börnin og við i umsjá Guðfinnu Eydal, sálfræðings: Slys á börnum í heimahúsum. 38 Andlitið, sem aldrei gleymdist. Frásögn af stúlku, sem þekkti morðingja móöur sinnar mörgum árum eftir ódæðið. 48 Vikan prófar léttu vínin, 19. grein eftir Jónas Kristjánsson: Ýmis frönsk rauðvín. 50 Bænheitur berserkur. 28. grein Ævars R. Kvaran. SÖGUR: 11 5 mfnútur með Willy Breinholst: Lögreglustjórinn tekur til sinna ráða. 14 Pflagrimsferð til fortfðarínnar. Fyrsti hluti framhaldssögu eftir Malcolm Williams. 24 Eittttm ofaukið. Smásaga eftir Pamelu Watkins. 42 Á krossgötum eftir Laird Koenig. 11. hluti og sögulok. 44 Dauðinn úr djúpinu eftir June Vigor. 4. hluti og sögulok. ÝMISLEGT: 2 Mest um fólk. 12 Glansandi litir og sérstæð fata- hönnun. Tískuopna. 27 Draumar. 46 Heillaráð. 48 Stjörnuspá. 52 Eldhús Vikunnar og Klúbbur matreiðslumeistara: Súrsætur kjúklingur á kinverska visu. 54 Heilabrotin. 60 í næstu Viku. 62 Pósturínn. VIKAN. Útgefandi: Hilmir hf. Rilstjóri: Kristin Halldórsdóttir. Blaðamenn: Borghildur Anna Jónsdóttir. Eirlkur Jónsson. Hrafnhildur Sveinsdóttir Jóhanna Þráinsdóttir. Útlitsteiknari: Þorbergur Kristinsson. Ljósmyndari: Jim Smart. Auglýsingastjóri: Ingvar Sveinsson. Ritstjórn i Síöumúla 12, auglýsingar, afgreiðsla og dreifing I Þverholti 11, simi 27022. Pósthólf 533. Verð i lausa- sðlu 700 kr. Áskriftarverð kr. 2500 pr. mánuð. Kr. 7500 fyrir 13 tölublöö ársfjóröungslega, eða kr. 15.000 fyrir 26 blöð hálfsárslega. Áskriftarverð greið- ist fyrirfram, gjalddagar: Nóvember, febrúar, maí ágúst. Áskrift I Reykjavík og Kópavogi greiðist mánaðarlega. Um málefni neytenda er fjallaö i samráði við Neytendasamtðkin. Fyrst er afl skofla myndina og þé ■itur maflur bara og glépir, sagfli Dóra Hafsteinsdóttir. — Hvernig fara þeir að því að setja textann á bíómyndirnar í sjónvarpinu? spyrja börnin í stofunum. Foreldrarnir yppta bara öxlum og segja að þetta sé þýtt uppi í sjónvarpi, svo einfalt sé þetta. En svo einfalt er það ekki. Að sögn Dóru Hafsteinsdóttur, sem starfað hefur við þýðingar hjá sjónvarpinu frá upphafi, má gera ráð fyrir því að þýðing einnar kvikmyndar taki ca sjö sinnum lengri tíma en sýning hennar. — Við byrjum á því að skoða myndina, sagði Dóra, og förum svo með textann heim á segul- bandi þar sem við þýðum hann. Það getur verið misjafnlega mikið verk eftir því hvernig málið er á myndinni, — sumir textar eru þyngri en aðrir. Þá förum við með textann upp i sjónvarp og skilum honum inn, en annað fólk sér um að prenta hann á strimla eins og þú sérð hérna, og Dóra tekur upp heljar- ITIEJ'T umróLK mikinn hólk. Það eru alltaf 2 textaæfingar, en í þeim æfum við okkur á því að láta textann passa og verðum náttúrlega að horfa á myndina tvisvar enn fyrir bragðið. Þá er allt tilbúið og þegar myndin er send út verðum við að vera viðstödd og sjáum þá myndina í fjórða sinn. — Það getur orðið leiðigjarnt að horfa svona oft á sömu myndina en þó eru sumar myndir þannig að þær skána við endurtekningu. Ég man sér- staklega eftir „Þjóninum” með Dirk Bogart. Sú mynd settist að í sálinni á mér eftir að ég var búin

x

Vikan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.