Vikan


Vikan - 10.05.1979, Page 13

Vikan - 10.05.1979, Page 13
Þetta er vortískan eins og hún kom fram á tískusýningum í Paris nú nýverið. Tískan ber mjög mikinn keim af herra- tískunni, axlabreiðir jakkar og djúpir vasar á buxum og pilsum. Oft er notað glansandi satín og þá stangað með gullþráðum. Fjaðrir og hattar með slöri eru alls ráðandi og ef flíkin er ekki aðskorin í mitti, þá er lindi bundinn um stúlk- urnar miðjar, til þess að eitt- hvað af hinum kvenlega yndis- þokka megi njóta sín. Það verður ef til vill ekki langt til þess að bíða, að við getum farið að ganga með tveggja metra háa hatta sem helst minna á ávaxtagarð, eða púða undir pilsunum?! jppg É I

x

Vikan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.