Vikan


Vikan - 10.05.1979, Síða 59

Vikan - 10.05.1979, Síða 59
VERÐLAUNAHAFAR Eftirtaldir hlutu verölaun fyrir réttar lausnir á gátum nr. 131 (13. tbl.): Verðlaun fyrir krossgátu fyrir börn: 1. verðlaun, 3000 krónur, hlaut Davíð Hj. Haraldsson, Höfðahlíð 7,600 Akureyri. 2. verðlaun, 2000 krónur, hlaut Óðinn Másson, Borgarflöt 1,340 Stykkishólmi. 3. verðlaun, 2000 krónur, hlaut Björgvin Þorsteinsson, Garðavegi 22, 530 Hvammstanga. Lausnarorðið: BARÐI Verðlaun fyrir krossgátu fyrir fullorðna: 1. verðlaun, 5000 krónur, hlaut, Kolbrún Úlfsdóttir, Syðra-Fjalli, Aðaldal, 641 Húsavik. 2. verðlaun, 3000 krónur, hlaut Svanhildur Traustadóttir, Vesturbergi 161, 109 Reykjavík. 3. verðlaun, 2000 krónur, hlaut Árný A. Runólfsdóttir, Áshlið 15,600 Akureyri. Lausnarorðið: BARÐASTÓR. Verðlaun fyrir 1X2: 1. verðlaun, 5000 krónur, hlaut Sóley Baldvinsdóttir, Háaleiti 17,230 Keflavík. 2. verðlaun, 3000 krónur, hlaut Jónína Gunnarsdóttir, Fossgötu 7,710 Seyðisfirði. 3. verðlaun, 2000 krónur, hlaut Guðrún Þorvaldsdóttir, Skúlagötu 58, 105 Reykjavík. Réttar lausnir: X-1-X-2-1-2-1-X-X. LAUSN A BRIDGEÞRAUT Vinningsleiðin er ekki erfið. Tígullinn er trompaður, blindum spilað inn á tromp og tígull aftur trompaður. Þá er trompi spilað. Drepið i blindum og lauffjarka spilað frá blindum. Ef austur lætur lítið lauf er tíunni svínað. Vestur fær slaginn — en verður að spila suðri í hag og spilið vinnst. Ef vestur spilar tígli er hjarta kastað úr blindum og trompað heima. Síðan sjá ásarnir í hjarta og laufi um hin hjörtun í blindum. Spil blinds eiga slagina, sem eftir eru. Ef austur lætur drottningu, þegar laufi er spilað frá blindum, drepur suður og spilar gosanum. Ef vestur lætur kónginn er trompað í bhndum og hjartatapslagur í blindum hverfur síðar á lauftíuna. Ef vestur lætur lítið lauf er hjarta kastað úr blindum. Með þessari spila- mennsku í spilinu tapar suður laufslag, sem hann þarf ekki að tapa, en vinnur við það tvo slagi. LAUSN ÁSKÁKÞRAUT 1.--Be2H 2. Rxe2 — Hh8+ 3. Kgl — Hhl+H 4. Kxhl — Hh8+ 5.Kgl—Hhl+!!6. Kxhl—Dh8+ 7.Kgl—Dh2mát (Manow — Chairabedian á skákmóti í Búlgaríu 1962). LAUSN ÁMYNDAGÁTU Kona sækir vatn LAUSN Á „FINNDU 6 VILLUR" Við bjóöum myndarleg peningaverðlaun fyrir lausn ö gátunum þremur. Fyllið út fornriin hér fyrir neðan og merkiö umslagið VIKAN, pósthólf 533, gátur. Senda má fleiri en eina gátu I sama umslagi, en miðana verður aö klippa úr VIKUNNI. Skilafrestur er hálfur mánuöur. LAUSN NR. 137 1x2 1. verð/aun 5000 2. verð/aun 3000 1 2 3. verðlaun 2000 3 ?_/ 4 5 6 7 8 Ví^ 9 SENDANDI: Lausnarorðíð: Sendandi: -----------------------t><:; KROSSGÁTA FYRIR FULLORÐNA I________ 1. verölaun 5000 kr. 2. verðlaun 3000 kr. 3. verðlaun 2000 kr. Hann Jónas er farinn að sækja rauösokku-fundi. 19. tbl. Vlkan 59

x

Vikan

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.