Vikan


Vikan - 26.07.1979, Qupperneq 18

Vikan - 26.07.1979, Qupperneq 18
BILASALFRÆÐI Hvaða manngerð ert þú? Öil erum við hlekkir i •flókinni þjóðfélagskeðju og það \erður sífellt færra i lífinu sem við erum látin afskiptalaus um að velja okkur. I-'itt af því sem við höfum enn frelsi til að velja er hvaða tegund híls við viljurn eiga. Og bíllinn er i mörgum tilfellum ekki hara keyptur sem farartæki heldur lika stöðutákn. Þ.e.a.s. þú kaupir þér bíltegund með það i huga að eftir honum dæntir fólk þig á þjóðfélagsþrep — hátt eða lágt. En það eru lika ýmis önnur skapgerðareinkenni sem blikk- beljan afhjúpar. T.d. viðhorf þín til kynlifs. Maðurinn á hraðskreiða sportbílnum vill svo gjarnan vera kvennagull og hans besta skemmtun er að hella sér út í hvert ástarævintýrið á fætur öðru. En því miður er getan oft ekki næsturn því eins rnikil og viljinn. Maöurinn sem velur sér bíl eingöngu eftir tæknilegum gæðurn kýs sér líka konu sern er mun líklegri til stórátaka i eldhúsinu en i svefnherberginu. Og maðurinn sem þú mætir i göntlu, úr sér gengnu druslunni treystir greinilega mest á útlit sitt og aðra dulda hæfileika í samkeppninni um kvenhylli. Það er sem sagt heilmargt sem bíllinn gefur til kynna um eigandann og við höfum valið hér nokkrar tegundir til að skil- greina. Volkswagen er sleppt — því að eigandi hans er eins og bíllinn sjálfur — gjörsamlega hlutlaus. TEGUND: CHEVROLET CAPRICE, MERCEDES BENZ: íleitað vöMum Fyrir eigandann eru þessir bílar tákn valdsins. Sjálfur er hann þó miklu fremur kviðafullur en árásargjarn. Hann þráir að hafa alla hluti i fuilkomnu lagi og þrá eftir fullkomleika fylgir alltaf nokkur kvíði fyrir framtiðinni og hinu óþekkta. 18 Vikan 30. tbl.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Vikan

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.