Vikan


Vikan - 26.07.1979, Qupperneq 44

Vikan - 26.07.1979, Qupperneq 44
Nick opnaði augun til hálfs. Síðan brölti hann með óöruggum hreyfingum á annað hnéð og hafði riffilinn tilbúinn. ..Þaðer leitt.” „Já, þaðer leitt." Nick starði aftur út á savannann. Hann var að hugsa um að Farson hefði lagt mikið á sig og kostað miklu til svo að kona hans kæmist út úr Njongwe. Samt virtist hún ekki vera hið minnsta þakklát. Og hún hafði aldrei nefnt eigin mann sinn skirnarnafni. ..Það er best að snæða." sagði hann. „áður en verður dimmt." Sólin var stór og sýndist útblásin yfir trjátoppunum og litaði himininn appel sínugulan. Nick gramsaði i bakpokanum og tók frani tvær niðursuðudósir. ..Matseðillinn i kvöld." sagði hann glottandi. „hljóðar upp á léttsaltað kjöt — meðaprikósum ieftirmat " Með dósahnifnum á vasahnifnum sin um opn-'ði hann dósirnar og rét" t'enni þær. „Hvernig i óskopunum er ætlast nl þess að ég eti þetta0" spurði hún með óbeit. „Með þessum hnif og fingrunum. Það er allt sem við höfum. Þér afsakið að það er enginn þjónn til þess að bera það á borðið." Meðan hún sat og átti við kjötið og ávextina breiddi hann úr landakortinu á jörðina og sökkti sér niður i það. Hann veitti henni enga athygli. Þetta var köld og einföld máltið. en henni leið ögn betur eftir að hafa borð- að. Meðan hann var að hreinsa hnifinn á jörðinni spurði hún: „Hafið þér á móti þvi þó að ég reyki meðan þér eruð að borða?" Án þess að segja orð fleygði hann vindlingapakkanum og kveikjaranum til hennar, þerraði hnifinn á buxnaskálm inni og tók til matar sins. Þegar hún var hálfnuð með vindling- inn spurði hún: „Fáum við eitthvað heitt að drekka núna? Eigið þér nokkurt te?” „Aðeins kaffi," sagði Nick. „Það væri stórkostlegt." sagði hún ánægð. „Það væri það. En við kveikjum ekki eld."
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Vikan

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.