Vikan


Vikan - 27.09.1979, Síða 2

Vikan - 27.09.1979, Síða 2
m Séra Kjartan Örn, Eyjaprestur, opnar dyr Landakirkju i hægum austan 12. Landakirkja verður 200 ára á næsta ári og er vel sótt að sögn prestsins. 39. tbl. 41. árg. 27. september 1979. Verð kr. 850. VIÐTÖI. OGGRIINAR: 2 Kristnihald undir Heimakletti — Vikan ræöir viö sálusorgara Vestmannaeyinga. 6 Hausttískan 1979 — I. hluti: SkrautiA skiptir ckki minna máli en fötin — Frá Eleanor Lambert í Ncw York. 4 Er hægt að veiða í vaskinum? — Gvendarbrunnar heimsóttir. 14 Rörnin og við eftir Guðfinnu Eydal — Að tala saman. 16 Eins og blaktandi lauf í eigin vindi — frá svifdrckamótinu á Þingeyri. 18 Birgitte Bardot: Nú er hún goðsögn. 20 Jónas Kristjánsson skrifar frá Grikklandi: Hótel er ekki sama og hótel. 26 Vikan á ncytcndamarkaði: Á örskotsstundu úr örbylgjuofni. 42 Vikan og Neytendasamtökin: Meðfcrð leðurhúsgagna. 50 Ævar R. Kvaran: Birtan úr Borgar- firði. SÖGUR: 22 Levndardómar gamla klaustursins 9. hluti framhaldssögu eftir Rhonu Uren. 40 Fcrðin langa — smásaga eftir Lindu Acaster. 44 Hvers vegna morð? 5. hluti fram- haldssögu cftir Margarct Yorke. ÝMISLEGT: 28 Blárfugl. 52 Eldhúsið: Logandi nýru. VttllN. Útgefandi: Hilmir hf. Ritstjóri: Helgi Péturaapq. Blaðamenn: Borghildur Anna Jóns dóttir. Eiríkur Jónsson. Hrafnhildur Sveinsdóttir. Jóhanna Þráinsdóttir. Útlitsteiknari: Þorbergur Kristinsson. Ljósmyndari: Jim Smart. Auglýsinga stjóri: Ingvar Sveinsson. Ritstjórn i Síðumúla 12, auglýsingar, afgreiðsla og dreifing i Þverholti 11, sími 27022. Pósthólf 533. Verð i lausasölu 850 kr. Áskriftarverð kr. 3000 pr. mánuð, kr. 9000 fyrir 13 tölublöð ársfjórðungslega, eða kr. 18.000 fyrir 26 blöð hálfsárslega. Áskriftarverð greiðist fyrirfram, gjald- dagar: Nóvember, febrúar, maí og ágúst. Áskrift í Reykjavík og Kópavogi greiðist mánaðarlega. Um málefni neytenda er fjallað i samráði við Neytendasamtökin. 2 Vlkan 39. tbl. „Trúhneigð fólks hér í Eyjum er mikil og góð og ástæðuna tel ég vera nálægðina við sjóinn, stórbrotið eldgos og fleira sem veldur þvi að fólk leitar svara, e.t.v. frekar hér en annars staðar.” Það er presturinn í Vestmannaeyjum, séra Kjartan Örn Sigurbjörnsson, sem mælir þessi orð. Hann er aðeins þrítugur og hefur þjónað sem Eyjaklerkur og verið sálusorgari 4700 eyjaskeggja í 4 ár. „Handleiðsla Drottins fór ekki fram hjá neinum sem fylgdist með gosinu mikla, hönd hans lá hér yfir öllu og varnaði þvi aðekki fór verr.” Einn prestur eða tveir? í Vestmannaeyjum var tvímenningsprestakall fram til ársins 1977, en síðan þá hefur Kjartan Örn verið einn prestur í Eyjum. „Sóknarnefndin kom sér saman um, og vitnaði þá í starfs- háttanefnd kirkjunnar, að tvímenningsprestaköll hefðu reynst og reyndust illa og vildi því aðeins hafa einn prest — og hér er ég einn,” segir Kjartan Örn. „Reynslan hefur sýnt að það geta komið upp alls kyns vandamál og jafnvel leiðindi þegar prestar eru tveir á tiltölu- lega litlum stað. Fólk sem þarf að láta skíra, ferma og annað sem til prestverka telst, getur ekki alltaf gert upp við sig hvorn prestinn á að fá til að fram- kvæma athöfnina og þegar tímar líða getur svo farið að flokkar myndist í kringum prestana og þá er skammt í flokkadrætti og allt sem þeim fylgir. Það er ekki þar með sagt að ég hefði eitthvað minna að gera ef annar prestur væri hér á móti mér því prestar geta alltaf fundið sér eitthvað til, heimsótt sóknarbörnin, rætt við gamla fólkið á elliheimilinu o.s.frv. Fólk leitar mikið til prestsins og það er ekkert launungarmál að

x

Vikan

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.