Vikan


Vikan - 27.09.1979, Síða 6

Vikan - 27.09.1979, Síða 6
A 5. áratugnum var þetta vatnsból tekið í notkun og við það er tengd dæla sem er staðsett i skúrunum á bakkanum. dæla er tengd við þessa tjörn heldur rennur vatn úr henni af sjálfu sér. Skammt þarna frá er önnur tjörn sem tekin var í notkun á 5. áratugnum en þar er dæla sem hjálpar til við að halda uppi þrýstingi. Þessi tvö vatns- ból eru og hafa alltaf verið opin og hafa íbúar Reykjavíkur, Kópavogs og Seltjarnarness þegið þaðan vatn um áratuga- skeið. Hafnfirðingar fá vatn sitt annars staðar frá en það mun þó vera áþekkt að gæðum. Nú er stefnan hjá Vatnsveitunni sú að loka opnu vatnsbólunum og bora þess í stað eftir vatni á þessu sama svæði og ná þannig þessu sama heilnæma og góða menn. Friðunin hefur haft mikil áhrif á allan gróður innan svæðisins en þar er fjölbreytt úrval blóma, sveppa og annarra jurta og þama er kjörinn staður fyrir náttúrufræðinga að stunda rannsóknir sínar enda mun það gert. Engan áburð má bera á tún innan girðingarinnar og eru þau fyrir bragðið orðin allmosa- vaxin. Fullyrða má að þetta friðaða svæði Vatnsveitunnar sé með fallegri vinjum í nágrenni höfuðborgarinnar og úr þessum Edensgarði renna 70 þúsund tonn af neysluvatni á hverjum sólarhring — og alltaf virðist vera til nóg. Nú er mikifl borafl á Jaðarssvæðinu og hér er verifl afl hreinsa eina holuna. Holur þessar munu leysa opnu vatnsbólin af hólmi innan skamms. íslendingar eru sannfærðir um að vatnið sem þeir neyta dag hvern sé besta vatn í heimi, og er það líkast til rétt. Gvendar- brunnavatn er það kallað, nefnt eftir staðnum þaðan sem það kemur, en Gvendarbrunnar eru efsti hluti Hrauntungutjarnar sem er við Jaðar rétt utan við Reykjavík. Þarna rennur hreint, tært og aldeilis ágætt vatn undan hrauni, vatn sem áður hefur fallið sem úrkoma á Bláfjallasvæðinu. Gvendar- 6 Vikan 39* tbl. brunnar sjálfir eru tvö opin vatnsból — ofurlitlar tjarnir. 70 ára gamalt Önnur tjörnin, sú sem hefur verið nýtt lengur sem vatnsból, hefur verið í notkun allar götur síðan 1909 og þaðan hefur vatn runnið í gegnum gamla danska tréleiðslu í átt til höfuðborgar- innar í öll þessi ár. Þessi gamla tréleiðsla er mikil smíð og er enn í notkun þó hún sé e.t.v. eitthvaíMarina^eka^Engm vatni upp á yfirborðið og leiða það í krana borgarbúa. Nú þegar hafa verið boraðar 14 holur á Jaðarssvæðinu og er áætlað að þær gefi 650 sek. 1 af vatni. Til að vernda opnu vatnsbólin og tryggja að vatnið í þeim haldist nokkurn veginn hreint hefur orðið að girða og friða næsta umhverfi tjarnanna. Inn á svæðið fá engir að fara nema þeir sem þangað eiga brýnt erindi — hvorldskepnu^né Stórir fiskar Að sögn eftirlitsmannsins á staðnum er töluverð veiði í bólunum og tjörnunum þar í kring þó mikið hafi dregið úr henni eftir að stíflugarðar voru reistir til að hækka yfirborðs- vatnið og þar með þrýstinginn á rennslinu af svæðinu. Sagt er að þarna hafi verið bestu veiðistað- irnir á Elliðavatnssvæðinu. Fyrir skömmu reyndi eftirlits- m^urim^^raira^rújfis^^

x

Vikan

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.