Vikan


Vikan - 27.09.1979, Page 53

Vikan - 27.09.1979, Page 53
Matreiðslumeistari: Sigurður Guðmundsson Ljósm.: Jim Smart i Hreinsið himnuna af nýrunum og skeriö þau í sundur. 3 Kraumiö laukinn í smjöri á pönnu. Setjiö nýrun á pönnuna, kryddiö með salti og pipar, og látið þau krauma í ca 7 minótur. 4 Viskiinu hellt yfir og kveikt í. Gætiö þess, aö pannan sé ekki mjög heit. Bætið rjómanum út í og sjóðið í ca 10 mín. Þykkiö síöan meö smjörbollu og bragöbætið eftir smekk. Borið fram meö kartöflustöppu og skreytt með steinselju. 2 Saxið laukinn smátt. Eldhús Vikunnar og Klúbbur matreiðslumeistara 39* tbl. Vikan 53 Það sem til þarf sm jörklípa (fyrir f jóra): 1/4 1 rjómi salt 800 g nýru pipar 1 laukur steinselja. 6 cl viski /*

x

Vikan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.