Vikan


Vikan - 13.12.1979, Blaðsíða 9

Vikan - 13.12.1979, Blaðsíða 9
eins, sumir áreynslulítið. aðrir af- skræmdir með lafandi tunguna. Margir verða gagnteknir ofstækiS; menn og telja hlaupin allra meina bót, vilja stórfækka læknum og minnka meðalasullið og þess i staö senda fólk út i hlaup til að kippa i liðinn hrjáðri sál og stirðnandi búknum. Aörir fara hægar i sakirnar og stunda sitt skokk til að auka velliðan sina og ánægju með eigið vilja- þrek án þess að gripa til djúpsálarfræði- legra bollalegginga út yfir gröf og dauða. En allir sem einn endurnýjast við áreynsluna. hvort sem þcir tclja sig innblásna eða ckki. Og nú er Breckenridgc hlaupið hálfn að, tuttugu og einn kilómetri að baki og annað eins eftir. Ég hafði forðast það franran af að lciðast út i samræður við hlaupfélaga, þannig að ég yrði ekki samferða einhverjum, sem ætlaði sér mun lengri eða skemmri tima en cg treysti mér til. Þegar mér þótti óhætt lók ég undir og rabbaði lengi við náunga einn, sem reyndisl vcra vcrkfræði kennari i nálægri borg. Samtalið stytti okkur stundirnar, enda bar margt á góma. Við hlupum samhliða á að giska 12 kilómetra, en þá fórnaði ég ágætis framhaldsumræðum um hcilsurækt og skatta og þá skipan i nútima þjóðfélagi. að innisetumenn þurfi ekki að hirða um heilsu sina fyrr cn þcir cru orðnir spitala matur á kostnað rikisins. Ég stakk upp á þvi við prófessorinn, að hann greikkaði nú sporið. þar sem hann miðaöi viö aö Ijuka á 3 1/2 klst. en ég ællaði mér 15 minútur þar til viðbótar. Alltaf voru þó einhverjir i námunda við mig og átti ég stuttar viðræður við nokkra öðru hverju mcðan cg fór fram úr þeim eða öfugt. Á þriggja milna (ca 5 kml fresti voru „sæluhús" við veginn þar sem veitt var vatn cða saft til að svala þorstanum. í námunda við þessar stöðvar var til glöggvunar um vega- lengdina máluð breið. Iivit lina þvert-yfir götuna með milnafjölda að baki. Mikil vægt var að fylgjast mcð timanum. en sjálfur hafði ég til dæmis aflögu tæpan hálftima að jafnaði milli þriggja milna markanna. Fram að þessu hafði mér tekist að halda i horfinu. Timinn liður hægt. Þcgar á að giska 30 kilómetrar eru að baki stokkast nokkuð i mannskapnunt. dregur af sumunt. en aðrir. sent höfðu sparuð kraftana i upphafi. herða á hlaupununt. Kælandi rigningunni Itefur slotað og þykir bersýnilega suntunt orðið fullheitt. Sjálfur er ég laus við ntæði og verki i skrokknunt. en lappirnar eru orðnar þungar sem blý, svona Itlýtur að vera að hlaupa um á Júpiter. Málgleði maraþon systkina minna er rokin út i veður og vind, hvert skref stigið af hnitmiðun. enda frumskilyrði að halda stöðugunt takti i öndun og fótaburði. Nú reynir til hins ýtrasta á hverja fruntu i likamanum — og þá ekki siður sjálfsagann. Héðan i frá verður hver og einn einn nteð sjálfum sér. Ég tek mér fari um mína eigin blóðrás og fylgist með. hvernig blóðið flytur súr- efni til vcfjanna. cftir slagæðunum út i likantshlutana. siðan út i örmjóar háræöarnar. hvernig vefirnir láta i skiptum koldioxið — og blóðið strcymir áflur til lungnanna. Ég fer um lungna- hringrásina, heilarásina — einnig taugakerfið. hcila. mænu og tauganetið allt. Ég fer mér að cngu óðslega cnda nógur timinn og lield þannig áfram cinmanalegri innlifun minni: hér er allt dótið innanborðs i svona lika finu lagi eftir fjögurra áratuga búskap: bein. vöðvar og bandvefur. innyflin. haus og handlcggir. fætur — og annar útbúnaður sem til þarf i maraþonhlaupi lifsins. Milurnar og minúlurnar lcngjast i sifellu siðasta spölinn. en það gripur mig cngin óþrcyja. þvi að ég sc nú fvrir að cg muni standast áætlun. Við förum fetið finnst mér, cn þarna sé ég sanu hæsta hús þorpsins mjakast upp fyrir hæðar- brúnina framundan. Brautin liggur upp bratta aldrci þcssu vant. cn það cr huggun harmi gcgn. að við erum farin að sjá til skólans þar scm lokantarkið cr., Það má brcnna þvi scm afgangs cr og cg itlakka til hvildarinnar. Sumir remhast við að taka cndasprctt ntcð afkáralegum limaburði og vafasömum árangri. spara sér varla hcila minútu Itéðan af. Þjáningin uppmáluð eru þeir farnir að ctja kappi við samferðamcnn. scm |x'ir höfðtt ekki hirt um að bcra sig saman við fyrr en nú. Við náunt marki eitt af öðru, misjafn lcga léttstig og tcygurn slcitulaust saftina, scm að okkur er rétt. Skólinn fyllist smárn santan af lúnum og stirð fættum langhlaupurunum. Það losnar um málbeinið við hressandi baðið og fólkiö tckur kæti sina á ný. Það hinkrar við á staðnum cftir vottorði um unnið afrek. staulast siðan út i bila sina og hverfur á braut. Erindinu cr lokið. og ég kvcð i lok skantmvinnra kynna og lield út á þjóðvcginn. ÞórJakohsson 50. tbl. Vikan 9
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.