Vikan


Vikan - 13.12.1979, Blaðsíða 44

Vikan - 13.12.1979, Blaðsíða 44
Tt/w^/w — tvíhjól—þríhjól— Ein vinsælasta og besta gjöfin fyrir bömin Dönsk gæðavara í sérflokki Fallag og endingargöð Verð frá kr. 17.690 Sárversíun með varahlutaþjónustu EINKAUMBOÐ A Í8LANDI 7/7/M ÖRNINN SpitalasSg 8 - Simi 14861, pöathölf 671 bók í b/aðformi fæst á næsta blaðsö/ustað Ekkert tunglskin var og nóttin var kolsvört. Það var logn en loftið var sval- ara; sætur ilmurinn og hreint loft Afrikunæturinnar. Að undantekinni einmana uglu heyrðist ekki eitt einasta hljóð. Claire leit upp í flauelssvartan himininn. Hún myndi giftast Bruce. Hún hafði sagt honum það. Hún myndi giftast honum og hugsa um hann, dekra við hann eins og Ruth dekraði við Sam og gefa honum allt sem hún ætti. Ef þar væri ekki innifalin sú blinda hömlulausa ást sem hún hafði borið til Dermotts, myndi það ekki skipta neinu máli. Bruce þyrfti aldrei að vita það, mátti aldrei komast að því. Claire sneri að garðdyrunum og ætlaði að opna, en það hafði skollið í lás á eftir henni. Hún fór aftur að innkeyrsl- unni. Eldhúsdyrnar myndu allavega vera opnar. Hún gekk hægt áfram, á meðan stjörnurnar voru að koma fram á nætur- himninum. Hvar annars staðar en í auðnum Afriku gat maður fengið þessa einmanakennd, hugsaði hún með sjálfri sér. Þó að hún væri umkringd af húsum og fólki fannst henni sem hún væri ein í heiminum. Og það var að mestu leyti henni sjálfri að kenna. Hún myndi aldrei aftur fá sömu til- ftnningarnar fyrir nokkrum manni og þær sem hún hafði borið til Dermotts. En vildi hún það raunverulega sjálf? Fyrsta ást flestra var sérstök en flestir gleymdu henni þó án þess að hugsa sig um. Skólastúlkur urðu ástfangnar af kennurum sem voru nógu gamlir til að vera feður þeirra; drengir urðu yfir sig ástfangnir af snoppufríðum ljóskum með litað hár. En allir uxu upp úr slíku og fundu raunveruleikann. Claire reiknaði með að hún hefði byrjaði óvenjuseint. Það var allt og sumt. Þegar hún náði sama aldri og systir hennar, þegar hún átti orðið tvíburana, kom Claire út i heiminn eftir að hafa lifað sínu innilokaða lífi með föður sínum. Hún hafði orðið ástfangin og hver einasta viti borin fullorðin mann- eskja hefði getað sagt henni að það myndi ganga yfir. Síðan hafði hún reynt að byggja upp hjónaband á þessum grundvelli. Að hjónabandið hafði síðan endað eins og raun varð á hafði aðeins tafið fyrir andlegum þroska hennar. Og það var lika allt og sumt. Hún hikaði þegar hún kom að eldhús- dyrunum. Einhverra hluta vegna lang- aði hana ekki til að koma inn úr þessari fallegu nótt. Froskur hafði álpast í sund- laug Hallethjónanna og kvakaði hátt. Ilmurinn var þungur í næturloftinu. Lítið rautt auga starði á hana frá þyrnirunnunum á milli húsanna og hún sá að það hreyfðist. Siðan fann hún tóbakslykt og andvarpaði af feginleika. Augað nálgaðist og hún sá Noel Kend- rick koma yfir runnana í áttina til hennar. „Ég vona að ég hafi ekki hrætt þig,” sagði hann lágt. 44 Vikan 50. tbl.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.