Vikan


Vikan - 07.08.1980, Qupperneq 4

Vikan - 07.08.1980, Qupperneq 4
Svipmynd Við tslendíngar eigum ekkert annað að vopni en orðið. Pað er hægt að vinna marga sigra með orðum. Fleiri en með nokkru öðru vopni. Orðið getur nefnilega bæði verið sverð og skjöldur. Það er skemmtileg tilvilfun að eitt Syrsta embættísverk mitt verdur að Sara til HraSnseyrar, Sæðing- arstaðar Jóns Sigurðs- sonar. Það heSur ekki verið spurt hvort ég væri karl eða kona. Það heSur verið spurt: „Geturðu gert þetta?” Kannski verður betur hlustað þegar kona talar. Við Islendingar getum sagt öðrum þjóðum býsna margt. Ég mun tala um Srið. Ég veit hve miklu er eytt í hernaðarupp- byggingu og ég veit hve miklu er eytt til að viðhalda líSrikinu. Ég heS Sylgst tiltölu- lega vel með. Með því hvernig heimurinn er samansettur, hvað er að gerast i iðnþróun- arríkjunum og hvað er að gerast í þróunar- ríkjunum. Ég Sæ mörg erlend vikurit. Það getur verið gott að vera læs á erlend tungumál. Ég mun halda blaða- mannaSundi eS eitt- hvert sérstakt tileSni er til. Það horSir kannski ekki öll þjóð- in á sjónvarp á rétt- um tíma eða hlustar á útvarp. En við erum öll læs. Það eru ekki allar þjóðir sem búa við það lán. Sá sem er læs þarS aldrei að vera einn. Mynd Nú hefur nýr forsetí tekið við embætti á íslandi og e£- laust langar marga að vita hvern mann Vigdís Finn- bogadóttir heiur að geyma. Embætti Eorseta íslands er þess eðlis að hlustað er og vitnað til er hann talar opinberlega. Að sjálfsögðu mun enginn geta að fullu gefið rétta eða sanna mynd af nýskipuðum forseta okk- ar. Það væri líka heldur grunnristur persónuleiki sem hægt væri að afgreiða með stuttri lýsingu í eitt skipti fyrir öll. Engu að siður hefur Vigdís gefið nokkra visbendingu um hvers er að vænta af mál- flutningi hennar. Hún þykir orðhög og það sem meira er, hún hefur sitt af hverju að segja. Og þar ræðst hún svo sem ekki á garðinn þar sem hann er lægstur. Hún hefur verið órög við að fjalla um viðkvæm efni, nefna vanda- mál sem yf irleitt er ekki tal- að um „spari”. Og hún fær fólk til að hlusta. Mörgum mun í minni, er f réttamaður spurði Vigdísi, morguninn eftir kosningar, hvort hún hefði einhvern boðskap að færa þjóðinni. „Ég hef mik- inn boðskap . . .” sagði Vig- dis. Dagstund eftir strangar heillaóskahrinur gaf Vigdís sér tima til að spjalla við ís- lenska blaðamenn, lokaði á útlönd á meðan. Þessa litlu dagstund hafði hún margt að segja. Setningar sem verða minnisstæðar, sumar orðnar fleygar. Blaðamenn, kannski örlítið feimnir (eða segir maður ekki svoleiðis um starfsbræður sina), hlustuðu hugfangnir á. Nú er hún sest á forsetastól og þar nær hún vonandi eyrum sem flestra. Eða finnst ykkur ekki þessi boðskapur allrar athygli verður? aób. 4 Vikan 32. tbl.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Vikan

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.