Vikan


Vikan - 07.08.1980, Qupperneq 12

Vikan - 07.08.1980, Qupperneq 12
Vikan á ferð um landið Auglýsingaieiknun og búskapur eru starfsgreinar sem sjaldan eru lengdar i hugum manna. Jón bóndi. máiari, kenn ari og augiýsingateiknari i Lambey i Fljótshlíö vinnur aö þessum störfum samhiiöa og er ekki annað aö sjá en vei gangi á flestum syiðum. VIKAN var á ferö i Rangárþingi á failegum sumardegi og kom þá viö i Lambey. Fallegt er aö horfa til staöarins. Lambey er nýbýli úr Breiðabólstaöarlandi og þar hófu þau hjónin RagnhildurSveinbjarnardóttir og Jón Kristinsson rœktun og uppbvggingu um 1950. Lambey stendur nokkuð neö an við þjóðveginn. og þótti víst á sinni tið heldur óvenjuiegt bœjarstœði, en ekki er hægt að segja annað en mjög sé „staðariegl" að iila þangað, nú 30 árum eftir aö þar var fyrst farið aö hreyfa við landi. ..Fyrst voru auðvitað útihúsin hyggð." sagði Jón bóndi i Lambey striðnislega við blaðamann. minnugur þess aö Reykvikingum þykir oft litið til mikilvægustu bvgginganna á hverju býji koma, útihúsanna. Um 1955 fluttu þau hjónin svo I nýreist íbúðarhús og þar hafa þau verið meö myndarbú. og aliö upp börn sín. en á sama tíma tekist aö gera Lambeyna að fallegum staö. komiö upp skemmtilegum garöi i kringum húsið ogflestum þvkir vist eins ogþarna hljóti alltaf að hafa verið bœjarstæði. Börnin eru flest flogin úr hreiðrinu. þau eru átta lalsins. eftir eru aðeins þrjú þeirra í föðurhúsum. en eitt þeirra. Kristinn sem er um tvitugt, er nú farinn „Alttaf má finna tíma til að Útsýni úr Þorsteinslundi (Erlingssonar), málverk eftir Jón i Lambey. sinna sínum áhugamálum," segja hjónin í Lambey, sem hafa alið upp 8 börn, reka myndarbú og sinna sveitarstjórn- armálum og myndlist að auki. Sigrún var kimileit þegar hún var beðin um að borða úr jógúrtbikarnum sínum fyrir framan þessa uppstillingu. Þessi hlið á myndlist Jóns er víst sú sem að flestum snýr. að búa i félagi við foretdra sína. nýút- skrifaður búfræðingur frá Hvanneyri og kominn meðJjölskvldu. Munið þið eftir Rafskinnu? Ef þið gerið það. þá hefðuð þið kannski gaman af að vita að Jón í Lambey teiknaði hana í heil 15 ár. Þeim sem ekki muna eftir henni, eða hafa ekki séð hana, skal sggt til fróðleiks að það var auglýsingabók, sem fletti sér sjálf. og var i glugga verslunarinnar Skemmunn- ar i Reykjavík. Jón hefur ekki sagt skilið við auglýs- ingateiknunina þótt Rafskinna sé hætt að fletta sér sjálf i upplýstum gluggum borgarinnar. Hann hefur teiknað fjölda- margt og af ýmsu tilefni I gegnum árin. Auk alls kyns auglýsinga. skilta, tilkynn- inga og sjónvarpsþáttakynninga hefur hann líka miðlað öðrum af kunnáttu sinni og hefur nú í 12 ár kennt teikningu við gagnfræðaskólann á Hvolsvelli. Hann kennir einnig teikningu við Iðn- skólann á Hvolsvelli og þar kennir hann iðnteikningu. Hver skyldi nú hafa teiknað myndirnar á jógúrtbikurun- um? Þessi spurning er auðvitað allt of létt þvi svarið er gefið ef spurningu sem þess- ari er varpað í grein um fjölskylduna í 12 Vlkan 32.tbl.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Vikan

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.