Vikan


Vikan - 28.05.1981, Side 6

Vikan - 28.05.1981, Side 6
SUMAR- GETRAUN \ • - * ' l^órir bakpokar Flestir hafa farið einhverjar gönguferðir um landið, stuttar eða langar eftir atvikum. Þeir vita hve erfitt er og amasamt að bera með sér þó ekki sé nema nauðsynlegt nesti, ef maður þarf að halda á því í höndunum. Bakpoki leysir vandann. í Sumargetraun Vikunnar 1981 eru fjórir bak- pokar í verðlaun og þeir ekki af verri endanum, Bergans Telemark 740. Sjálfur pokinn er mjög léttur, eða um tvö kíló með öllu, en rúmar heil býsn — í sjö hólfum. Burðar- ólarnar eru breiðar og þægi- legar og á grindinni er gert ráð fyrir að geta lagt tjald eða svefnpoka á sig líka, allt í einni byrði. Þetta er vinningur sem enginn verður svikinn af. Það er Skátabúðin scot *elur þessa bakpoka og þdr kosta 795 krónur hver. Getraunaseðill er á bls. 62 b Vlkan %%. tbl.

x

Vikan

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.