Vikan


Vikan - 28.05.1981, Page 23

Vikan - 28.05.1981, Page 23
Erlent Uppfinningar II Vindhjóiifl hentar ekki aksturs- leiðum, en á sléttri sandströnd . . . Reiðhjóla- siglingar Heiðurinn af uppgötvun þessa nýja tómstundagamans — reiðhjólasiglinga — á listmálar- inn Joachim Bereuter. Hann festir regn- (eða sól-) hlíf framan á reiðhjólið sitt, því meiri vindur þeim mun smærri vindhlíf. Hlífin visar ekki alltaf beint fram, það er hægt að haga henni eftir vindi með tveim snúrum sem breyta afstöðu hennar til stangarinnar sem heldur hlífinni. Þannig má sigla við margs konar vindstyrk og ekki síður þótt vindurinn standi skáhallt á áformaða siglingar- stefnu. Joachim Bereuter hefur orðið sér úti um vestur-þýskt einkaleyfi fyrir þessari uppfinn- ingu sinni. . . . leggur uppfinningamaðurinn Joachim til að menn hagi hlífar- stœrð eftir vindi. Litlu hlífina á að nota í hvassviðri. 22. tbl. Vikan 23

x

Vikan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.