Vikan


Vikan - 28.05.1981, Page 35

Vikan - 28.05.1981, Page 35
Ferðalög Puerfc Pollens ■jf** ,-P^ilensa 'N^AIcudia . í^T^^Teairo Vcl'-i /Pnmode Alcudia í£— í Lago QEsperanza CaboFerrutx ZtL,"* eahía de Alcudia p ; Ca n Picafort Colönia de m t ji 'P San Pedro • Morey Ca/a I ! \ ^ 062: Cala ^ 1 Ratjac^p Muro Son Serra\ e tápdepera ~=^v\ÍArtó>j / •& Torre cle! Canyamél • // Costá de los Pinos Sa Calobra </ • r , MonaMnó' * • ímI ■ \~Q-Jsjf ‘ Sa Pobla •ífDeíal' SÓLLER 0*. SantáMargarita jlldemossa N*/t//aó/ð \ja,dmes iinissalem Banyalbufar Torre Mirador « ' de /as Antmas// ■ p Bahía de j Cala Millor Sineu San Lorenzo/ de Descardazat/ Petra y Santa María e 9 ;fC' Cala Morlanda Hims y Ö Porto Cristo • Cuevas del Drach Montuiri . Algaida Aeropuerto d y Coll deiW^Son San Juan Rabassa tas Ca,n'\Las Pastilla N Maravillas - 3 h I d , 'Afi Arenal , Playa de SArenal /r___ )L %Santuano de Nuestra O Senora de Cura .nanda /Porreras LLUCMAJOR FELANITX >, Cala Murada _ — ‘ííb - // “ O Cala Murada s<*&sS££ •San Sal'M“ ^4,»w» * siyu«l *f-X.....,/o Porto- Colom -ámpos del ! ^Puerto ^ V ' e Alqueria Blanca \ ‘s//>CCalad'Or O Porto Petro v Santanyi>' Cala 'X _______% Figuera . Cala Santanyi Ö ^ Cala F,yuera OCala Blava Portais VWlsb \ Capocorp VelJ MALLORCA 5 10 15 km Bahia de Pollensa ». Estellencs^J \ ^Éspt v 6 Isla 41“ O GaWeaf%J>' Dragonera San TB,m0^£» Cafdellá, jr q p Castiilo de Bell áfo ^^-íí^^^Andratx Cala Mayor Puerto (y'II _ H San Agustín/ de Andratx/j l\ Pa9^era Palma Nova-' .ín Camjj,dc Ktari r Fornells .. PlaFa ae \ \ Tqjayot de Cabo Blonco Capocm> Vell Kort af Malkxka. Vagalengdir eru ekki miklar á eynni og stutt I óbrotið líf eyjaskeggja, lítið lengra en á fjöruga næturklúbbana. hægt að fullyrða að þar er margt að sjá, fallega byggingalist frá tímum máranna á Suður Spáni og ekki síður fallegu húsin með þykku veggjunum (sem reyndar eru til að halda hita úti og jafnvel sjóræningjum líka á Balera-eyjunum), hvítkölkuðu húsin með bogagluggunum sem stundum er reynt að stæla hér á landi, með misjöfnum árangri. Verðlag er enn hagstætt Islendingum þrátt fyrir aukna verðbólgu. Mannlíf er fjölbreytt og stutt er í ósnortnar sveitir frá flestum ferðamannastöðunum. Fátækt hefur löngum verið mikil í landinu og fjármunum mjög misskipt. Ferðamannastraumurinn hefur þó vænkað hag margra. Leðurvörur og leirker eru meðal þess sem fallegt þykir frá Spáni en best er fyrir alla að líta í kringum sig, smekkur ntanna er misjafn og ótrúlega margt fallegtáboðstólum. Og munið að það er alltaf rétt að prútta, þaðer hluti daglega lífsins. Sumir íslendingar eru víst orðnir ansi slyngir í þeirri list. Matur í stuttu máli Spönsk matargerð er allfrábrugðin okkar, en það kemur lítt við þá sem sólarstrandir gista því þar er alþjóðlegur svipur á henni eins og öðru. Þó er haft fyrir satt að íslendingar hafi stundum harðfisk, hangikjöt og slátur með sér til öryggis, en varla hákarl, hann færi tæpast í gegnum tollinn nema þá lifandi, Dauður íslenskur er hreinlega of illa þefjandi. Sumir reyna þó að komast i tæri við Margt hefur breyst i aðalgötunni f Torremolinos á seinustu tuttugu árum. Efri myndin sýnir hvernig þar er um að litast anno 1981, en neðri myndin er tekin sumarið 1959, fyrir tuttugu og tveim árum. Ljósmyndari á neðri mynd: Þórunn Árnadóttir. spánska matargerð. Spánverjar nota mikla olíu í mat og það gengur íslend- ingum illa að venja sig við. Islensk ættaður saltfiskur er til dæmis allsendis óþekkjanlegur þegar hann er orðinn að spönsku bacalao. Sjávarréttir eru þó það sem allir ættu að reyna að bragða ef þeir eru á strandarslóðum. Ekki þarf að taka fram að grísaveislur eru snar þáttur í íslenskri ferðamenningu á Spáni, rétt eins og ódýru vínin. Loftslag er yfirleitt mjög milt og gott, vel heitt og sólríkt við ströndina, en inni i landi ættu menn að vara sig mjög á hitum og vera alltaf með höfuðfat til að fá ekki sólsting. Flöfuðfat getur reyndar verið nauðsynlegt á ströndinni lika ef menn eru lengi í miklum hitum úti við. Mannlíf og dauði Götulíf, kaffihúsalíf og strandir eru snar þáttur í ferðamennsku á Spáni og ferðalangar ættu ekki að verða fyrir vonbrigðum með neitt af því tagi. Sumir leita á vit ævintýra og skella sér á nautaat, þá ævagömlu skemmtun Spánverja. Sumum þykir reyndar nóg um þessa íþrótt en óneitanlega er nauta- baninn glæsilegur, óhagganlegur á miðjum leikvanginum, í skrautlegum fötum, og hann sigrar vegna hæfni sinnar og afburðastillingar, framar öðru, ef hann sigrar. Það/ hendir jafnvel hæfustu nautabana að tapa fyrir nautinu og áhættan er alltaf fyrir hendi, líklegast er hún það sem heillar, Leikurinn er kannski ekki jafn, nautið tekur tiltölulega meiri áhættu en nauta- baninn, en það hefur sína möguleika og mörg naut hafa sigrað í tímanna rás. Hitt er svo aftur annað hvort nautið fer jafnsjálfviljugt á leikvanginn og nauta- baninn. Þeir sem vilja sjá spánska reisn, glæsi- leik og stolt, allt þetta sem Spánverjar eru orðlagðir fyrir, en sleppa blóð- baðinu, ættu að halda sér við spönsku dansana. Flamenco-dansinn er heimsfrægur og búningarnir skrautlegir, svart hár sveiflast og kastaniettur hvella. Spönsk stemmning er eitthvað sem ekki er hægt að villast á. Það er margt hægt að segja um Spán en þetta verður að nægja í bili. Islendingar sem leggja leið sína til Spánar geta fengið ótal leiðbeiningar frá gömlum Spánarförum, þeir geta fengið spánsk-íslenska orðabók með sér í rass- vasa og hafa aðgang að fleiri og fjöl- breyttari ferðum þangað en til nokkurs annars lands. Og Spánarferðir eru allra sólarferða ódýrastar. íslenskir farar- stjórar og skipulagðar: skoðunarferðir létta óvönum ferðalöngum einatt lífið, til þess er leikurinn gerður. XX. tbl. Vlkan 35

x

Vikan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.