Vikan


Vikan - 28.05.1981, Blaðsíða 36

Vikan - 28.05.1981, Blaðsíða 36
Eftir Frid Ingulstad Teikningar: Inge Drachmann Þýðandi: Sigurður Gunnarsson j STÚLKAN FRÁ MADAGASKAR Á hverjum degi háði Þorbjörn baráttu milli ástarinnar sem hann bar í brjósti til Vönju og tillitsseminnar til móður sinnar. SÖGUÞRÁÐUR TIL ÞESSA: Áriö 1938ftnna norsk hjón, Ellen og Áki Vasstad, ungbarn sem borið haföi verið út og falið niðri á ströndinni í nánd við Nossl Be á Madagaskar. Þau taka barnið að sér og Vanja vex upp í litlu húsi í útjaðri Oslóborgar. Sjö ára gömul eignast hún leikfélaga, ná- grannadrenginn nýja, Þorbjörn Stave- rud. Vanja og Þorbjörn eru óaðskiljan- leg I mörg ár en samband þeirra rofnar á kynþroskaskeiðinu þegar Vanja gerir sér grein fyrir að hún er bálskotin I honum. Þorbjörn er hins vegar ekkert farinn að hugsa um kvenfólk og hefur önnur áhugamál. Erftð reynsla hjá vini hennar, Leift, og móður hans verður til þess að hún fer að hugsa mikið um uppruna sinn. Hún ákveður að fara til Madagaskar að loknu stúdentsprófi i von um að fá nánari vitneskju í þessu máli. Óhamingjusöm ást hennar á Þor- birni og tortryggni hennar gagnvart öðrum mönnum vegna kynþáttafor- dóma einangrar hana frá bekkjarfélög- unum. Þú mátt til með að vera róleg og reyna að sætta þig við þetta og hugsa ekki meira um þeldökk börn, eins og þú varst áðan að minnast á. Það eru ekki meiri líkur til að þú eignist þau en fimmbura.” Þau ræddu þetta ekki frekar og Vanja lét í veðri vaka að hún væri ánægð. En . undir niðri var hún það alls ekki. Eftir þessar samræður vissi hún raunar alls ekkert meira en fyrr. Að hennar mati var aðeins ein leið eftir út úr þessum erfiðleikum hennar: Hún ætlaði sjálf að
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.