Vikan


Vikan - 28.05.1981, Blaðsíða 45

Vikan - 28.05.1981, Blaðsíða 45
Erlant kynhlutverkið og að vera karlinum undirgefin. Sölustarfsemin sem fylgir nektarbröltinu er harðlega fordæmd. Sala á líkamsafnotum hefur um alda- raðir verið næstum eingöngu stunduð af konum (karlmenn hafa löngum haft þar hönd í bagga og verið duglegir við að hrifsa afraksturinn). Þessi líkamssala hefur fengið það virðulega starfsheiti „elsta atvinnugreinin”. Fæstum þykir samt neitt virðulegt við það að vinna fyrir sér á bakinu. Hörðustu and- stæðingar hvers kyns kroppasýninga tengja þær beint eða óbeint elstu atvinnugreininni og þykir aðeins vera stigsmunur þarna á en ekki eðlismunur. En víst er og satt að margir hafa gaman af að skoða fagra skrokka. Makaðurinn fyrir kyntákn er alltaf góður og nýir timar kalla á nýtt fólk. Smekkurinn breytist og það sem fyrr á árum þótti ósiðlegt og hin mesta óhæfa er nú eðlilegt og sjálfsagt. Kyntáknin geta víst seint orðið ellidauð i starfi (ja, nema Mae West) og fjölna fljótt. Sum ná þvi marki að verða eins konar þjóðsagnaverur og lifa að eilifu í hugum fólks. Nægir þar að nefna Marilyn Monroe. Allra nýjustu kyntáknin á markaðnum eru annars vegar þokka- fullar, íturvaxnar konur eins og Bo Derek eða spengilegar bamslegar stúlkur á borð við Brooke Shields sem er aðeins um 16 ára gömul. Barnslegar stúlkur eins og Brooke eru ímynd sakleysis og blíðu og eiga sér fornar fyrirmyndir. Þeim er ætlað að kveikja Brjóstabina Betty Grable á forsiðunni á breska kvikmynda- blaðinu Photoplay 1946. Nýjasta fyrirbærið i þessum hópi er hin barnunga Brooke Shields, imynd sakleysis og rómantikur. -----«« Rita Hayworth var rauðhærð og þótti ákaflega þokkafull. Hún var ein aðalskvisan á seinni striðsárunum ásamt Betty Grable. verndartilfinninguna í brjóstum karlmannanna á siðustu og verstu timum og telja þeim trú um að þeir hafi endurheimt stöðu sína í tilverunni. Bo Derek er ákveðnari og meira ögrandi, nútímalegt kyntákn, og ekki feimin við að opinbera ágæti sitt. Sennilega kveikir hún frekar I karlpeningnum fyrir neðan beltisstað. L3 Hin ægifagra Marilyn Monroe, Ijós- hærð og „brjóstgóð" af norrænum uppruna. Kyntákn út yfir gröf og' dauða. Það hefur verið sagt um Raquel Welch að hún reiði ekki vitið í þverpokum og kunni auk þess ekki að leika fremur en símastaur. En hún minnir ekkert á símastaur í vextinum og hefur óspart notfært sér það. 22. tbl. Vikan 45
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.