Vikan


Vikan - 11.06.1981, Blaðsíða 5

Vikan - 11.06.1981, Blaðsíða 5
itraun 1981 i: ; ; Getraunin er fólgin i þvi að þekkja hvaða ísienskt, alþekkt orðtak myndin túlkar. Við birtum alls sex myndir sem túlka islensk orðtök. Þeir sem þátt taka i keppninni eiga að finna hvaða orðtak þetta er og skrifa það á getraunaseðilinn á blaðsiðu 62, ásamt nafni, heimilisfangi og síma. GEYMA SKAL SEÐLANA ÞAR TIL GETRAUNINNI LÝKUR OG SENDA ÞÁ ALLA í EINU UMSLAGI. Til þess að leiða keppendur á rétta leið höfum við falið rétt orðtak einhvers staðar i þvi lesmáli sem getrauninni fylgir. Það getur verið í þessari klausu eða einhvers staðar þar sem vinningunum er lýst — kannski á báðum stöðum. Nú reynir á útsjónarsemi ykkar að hafa hendur í hári þess rétta, þvi svona góðir vinningar liggja ekki á hvers manns vegi. Sem sagt: Hvaða orðtak túlkar myndin hér að neðan? Skrifið svarið á getraunaseðilinn á blaðsiðu 62 ásamt nafni, heimilisfangi og síma, og sendið svo alla seðlana i einu umslagi þegar getrauninni lýkur. GÓÐA SKEMMTUN! Rmm reiðhjól Reiðhjól hafa orðið vinsælli og vinsælli á íslandi með árunum — hækkandi bensín- verði og aukinni áherslu á líkamsrækt og heilbrigða hreyfingu. Vikan býður upp á fimm vinninga sem eru afbragðs reiðhjól, itölsk, frá Vörumarkaðnum. Þessi hjól, sem ýmist eru framleidd undir merkinu Gimondi eða Bianchi, hafa reynst mjög vel og eru vinsæl víða um Evrópu — meðal annars hjá grönnum okkar Dönum sem eru frægir hjólreiðamenn. Þetta eru tíu gíra hjól og koma með fullum búnaði, svo sem bögglabera, ljósum, pumpu og verkfæra- tösku. Hvert hjól kostar rúm- lega 2.100 krónur. Á færleik eins og Gimondi/Bianchi getur þú treyst því að enginn getur haft hendur í hári þínu, nema hann sé því betur ríðandi. Hvaða orðtak er þetta? 24. tbl. Vlkan 5
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.