Vikan


Vikan - 11.06.1981, Blaðsíða 18

Vikan - 11.06.1981, Blaðsíða 18
Texti: Örn Petersen í síðustu Viku fjallaði ég um hin mismun- andi kerfi í myndböndum, þróun þeirra og útbreiðslu. Að þessu sinni verður fjallað um myndbandstækið sérstaklega án tillits til þess kerfis er það styðst við. Hvernig tengist myndbands- tœki við sjónvarp? I sumum sjónvörpum er sérstakt myndbandsinntak en í flestum tilfellum tengist loftnetið beint í myndbandstækið sem síðan tengist sjónvarpinu með sérstakri snúru (sjá mynd). Myndbands- móttaka sjónvarpsins er síöan stillt inn á ultra-bylgju þess (yfirleitt merkt UHF eða U), til dæmis á efstu rás þess. Upptaka úr sjónvarpi er aftur á móti stillt inn á myndbandstækinu sjálfu og er þar oft um sjélfvirka stillingu að ræða. Er myndbandstæki straum- frekt og viðkvæmt tæki? Hvað straumnotkun viðkemur notar myndbandstæki vart meiri straum en venjuleg Ijósaþera. Flest myndbandstæki eru með rafstýrðum rofum þannig að barn ætti að geta meöhöndlað þau að skaðlausu. Aftur á móti er mynd- LOFTNET MYNDBANDSTÆKI SJÓNVARP f bandstæki viðkvæmt fyrir raka enda ekki byggt með notkun utan- dyra í huga. Til þeirra nota eru framleidd sérstök ferðatæki sem þola betur flutninga og notkun utandyra. Get óg fremleitt mitt eigið skemmtiefni? Til þess að svo megi verða þarft þú að útvega þér sérstaka tökuvél. Hún er ólík kvikmynda- tökuvélinni að því leyti að hún getur ekki starfað óháð heldur þarf að tengja hana myndbands- tækinu. En tæki þau sem hér hefur fyrst og fremst verið fjallað um eru ekki hönnuð með ferðalög í huga enda bæði þung og viðkvæm. Flestir framleiðendur mynd- bandstækja hafa þvi einnig á boðstólum sérstaka gerð feröa- tækja sem eru létt og meðfærileg og ganga fyrir rafhlöðum (sjá mynd). Með þannig útbúnaði má festa é myndband útileguna í Þðrsmörk, stórveislur og íþrótta- viðburði og sýna síðan beint í sjón- varpinu heima. Ekki er þó hægt að festa dagskrá sjónvarpsins á mynd- band með búnaði þessum, til þess þarf sérstakt aukatæki „Timer/Tuner" (klukkustilli) (sjá mynd). Búnaður þessi verður margfalt ódýrari en „venjulegt stofutæki" en býður óneitanlega Uþp á marga skemmtilega mögu- leika og á eflaust eftir að leysa kvikmyndatökuvélina af hólmi á næstu árum. 18 Vikan 24. tbl.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.