Vikan


Vikan - 11.06.1981, Blaðsíða 22

Vikan - 11.06.1981, Blaðsíða 22
Myndbönd Hvað er framundan í mynd- bandstækni? Framleiðendur mynd- bandstækja keppast við að fullkomna tæki sín og tækni en fæstir vilja af skiljanlegum ástæðum láta nokkuð uppi um áætlanir sínar. Það er þó ijóst að næstu 10-15 árin munu kerfin þrjú, VHS — BETAMAX og VCC, berjast hatramri baráttu um markaðinn og óhugsandi er að nokkurt þessara kerfa muni gef- ast upp. Framleiðendur munu einbeita sér að framleiðslu ódýr- ari tækja og er jafnvel rætt um allt að 50% verðlækkun á myndbands- tækjum í Bretlandi um áramótin. Þarna verður eflaust um mun einfaldari gerð tækja að ræða en nú þekkjast og alls ekki víst hvort markaðurinn verði þá móttæki- legur fyrir þau. Einnig munu framleiðendur snúa sér af meiri krafti að framleiðslu aukatækja, svo sem tökuvéla og ferðatækja, og þegar hefur verið kynnt ný gerð upptökuvéla þar sem ferðatækis er ekki þörf en það er þó ekki væntanlegt á almennan markað innan næstu þriggja ára (sjá mynd). Að öðru leyti liggur Ijóst fyrir að myndbandstæki hafa þegar áunnið sér almenna hylli og bera með réttu nafngiftina ,,hið nýja heimilistæki f jölskyld- unnar". kerfið fyrst. Athugaðu til dæmis hvort einhver kunningja þinna eða ættmenna hafi fest kaup á tæki og veldu sama kerfið. Kosturinn við það er augljós því skiptast má á kassettum og bjarga málunum á síðustu stundu þegar óska- dagskráin er á skjánum, með einni símhringingu. Eftir að hafa valið þér kerfið skaltu siðan flýta þér hægt og mundu að sölumaöur- inn er aðeins vitnið. Þú sjálfur ert dómarinn. YFIR Cll TITLAR — VERÐ FRÁ KR. 11,80 TIL 249,35 ftOKA HUSIÐ IAUGAVEG 178, SÍMI 86780. (NÆSTA HÚS VH> SJÓNVARPKM. Úr miklu er að velja. un 1 M m BÆJARINS MESTA JT ÚRVAL AF ENSKUM MATREIÐSLU 0G VÍNBÓKUM Er þetta vélin sem leysir kvlkmyndatðkuvéHna af hókni? 22 Vikan 24. tbl.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.