Vikan


Vikan - 11.06.1981, Qupperneq 19

Vikan - 11.06.1981, Qupperneq 19
Myndbönd Hvernig nota óg myndbands- tæki? Þó að f lestir haf i einkanot í huga við kaup á myndbandstæki eru vissulega aðrir athyglisverðir möguleikar fyrir hendi. Þannig hafa húsfélög eða heilu hverfin, sem nota sameiginlegt loftnet, fest kaup á einu tæki. Tækið er tengt loftnetskerfinu með aðstoð magnara og njóta þá allir þess munaðar að geta valið á milli tveggja dagskrárliða. Ef um einkaafnot tækisins er að ræða átt þú möguleika á að festa á mynd- band þá dagskrárliði sjónvarpsins Eftirminnilega atburði mó festa ó myndband með sórstökum ferðaút- búnaði. 11 llllll I ■■ 11»! • n n • LJ LJ sem þú vilt varðveita og hugsan- lega senda vinum og ættingjum erlendis (sjá síðar). Myndbands- tækið getur einnig fest á mynd- band þá dagskrárliði sem þú af einhverjum ástæðum ferð á mis við, allt að fjórtán daga fram í tímann. Fyrir því sér hin innbyggða stilliklukka (timer) tækisins. Hvað er stilliklukka? Stilliklukka er klukka sem stilla má þannig að tækið kveiki á sér (til upptöku) á þeim tíma sem þú ákveður, allt að f jórtán daga fram í tímann. Stilliklukkan sér einnig til þess að tækið slökkvi á sér á þeim tíma sem þú hefur ákveöið. Þarna er um örsmáan „rafeinda- heila" að ræða sem vart notar meira rafmagn en klukkan á eldhúsveggnum. Annað merkilegt við upptökutækni myndbands- tækis er hinn svokallaði rásastillir (program tuner). 24. tbl. Vikan 19
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Vikan

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.