Vikan


Vikan - 11.06.1981, Blaðsíða 60

Vikan - 11.06.1981, Blaðsíða 60
Til skamms tíma hefur blaðamönnum og Ijósmynd- urum þótt mikið sport að skondrast niður á rúnt í Reykjavík, finna þar nokkur svæsin „tilfelli" og blása upp „fréttagildið". Afleiðingin hefur meðal annars verið sú að sumir unglingar vilja alls ekki láta uppi að þeir „stundi rúntinn". Hjá sumum óupplýstum for- eldrum jaðrar slík viðurkenning við mannorðsmissi. Hvað heillar svona í miðborg Reykjavíkur? Hvers vegna sækja þangað unglingar úr nágrannasveitum jafnt sem innfæddir? Vikan kannaði „hina hliðina" á Hallærisplaninu og rúntinum og segir frá niðurstöðum í næstu Viku. Við erum mörg sem alltaf erum að taka myndir en náum sjaldnast nema ein- hverjum miðlungs árangri og þaðan af lakari. Það er vegna þess að til að ná árangri á einhverju sviði er nauðsynlegt að tileinka sér rétt vinnubrögð. Vikan leggur sitt af mörkum á þessu sviði og i næstu Viku hefst nýr þáttur: Ljósmynda- skóli Vikunnar. Þar er farið yfir myndavélina og þau atriði sem við verðum að kunna skil á til þess að geta i alvöru tekið myndir sem við erum ánægð með. Ljösmyndaskóli Vikunnar STÓRASEL í REYKJAVÍK Nú er þrengt að Stóra-Seli en áður voru þar víð tún og vellir, Reykjavíkurprestur sat þar í eina tíð, seinna var saltfiskurinn um öll tún en nú er varla hægt að heyja ofan í eina kú einn dag af blettinum við Stóra-Sel. ELDHÚS- INIMRÉTTINGAR Parísartískan
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.