Vikan


Vikan - 11.06.1981, Blaðsíða 11

Vikan - 11.06.1981, Blaðsíða 11
Ferðalög — Holland — -4«Sm Það er kannski kaldhaeðnislegt að í Suður-Afríku eru menn af hollenskum uppruna — Búarnir — allra hvitra fordómafyllstir enda er orðið apartheil. sem notað er um aðskilnað kynþátta þar i landi. úr africaan, máli sprottnu úr hollensku. Ætlarðu til Hollands? — Það er auðvelt Íslendingar eiga létt með að komast til Hollands. Landið er vel i sveit sett á meginlandi Evrópu og þeir sem hyggja á bíltúr um álfuna geta flogið-til Amster- dam og fengið bílinn sinn til Antwerpen I Belgíu, sem er rétt steinsnar með lest. og allt á sérstökum vildarkjörum. Til dæmis bjóða Útsýn — FÍB og Hafskip upp á sérstaka „pakka" og góða skipu- lagningu á þessari leið, ogauðvitað með sérstökum vildarkjörumi Annars -var þetta fyrirkomulag kynnt nokkuð i Frakklandskynningunni í 14 tbl. þessa árs. Flugleiðir hefja beint flug til Amster- dam þann 26. júní og farmiðinn kostar á 6-30 daga fargjaldi fram og til baka 3751 krónur. Með unglingaafslætti veroa það 2814 krónur fram og til baka. Venjulegt fargjald á leiðinni er 5304 krónur fram og til baka og það geta þeir notað sem ætla að skreppa yfir helgi eða í ár og allt þar á milli.Venjulegt unglingafargjald er svo 3978 krónur fram og til baka. Ofan á öll þessi fargjöld bætist svo 112 króna flugvallarskattur. Þetta eru aðeins tveir möguleikar af mörgum því Holland er einnig i leið þeirra sem eru á ferli i Evrópu og hver og einn getur látið hugarflugið ráða. En óneitanlega er freistandi að fá sér pinulitla klossa. blóm í hnappagatið og leiftur af fegurð og fallegu flötu landi, og skella sér til Hollands. Hollands sem stækkar óðum því hinar frægu stiflur og þurrkunarframkvæmdir, sem átt liafa sér stað og hafa breytt flæðilöndum i fallegar sveitir. eru víst nokkuö sem menn þurfa helst að sjá sjálfir. Sumir ganga jafnvel svo langt að segja að fátl auki fremur bjartsýni á nútima tækni oe elju en einmitt þessi sjón. Húsin f Amsterdam eni ekki svona hrörieg, heldur er þessi mynd hór með til að minna á sikin frœgu sem geta endurspeglað tilveruna. /7* LfEUVVitcPEN TBIER w MBOURO Akstursleiðir i Hollandi og nágrenni: 1. Norðurleiðin til Amsterdam frá Nieuweschans (254 km). 2. Suðurleiðin til Amsterdam frá Denekamp (184 km). 3. Suður um Ijsselmeer til Amsterdam (172 km). 4. Blómaleiðin Amsterdam — Haag (70 km). 5. Vindmyllur og lækir: Rotterdam Arnhem (165 km). 6. Amsterdam — Liege (225 km). 7. Nýtt land — gamlir bæir: Um óshólmasvæðin Middelburg — Goes (258 km). 8. Rotterdam — Antwerpen (95 km). Aðrar leiðir á kortinu eru ekki um Holland. 24. tbl. Vikan II
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.