Vikan


Vikan - 11.06.1981, Blaðsíða 28

Vikan - 11.06.1981, Blaðsíða 28
Jónas Kristjánsson skrifar um veitingahúsin Hér brakar í notalega gömlu húsi Akureyrarstaður númer tvö Smiðjan er ósköp notaleg, 50 sæta veitingastofa í ánægjulega gömlu húsi, sem brakar í og sagt er hafa verið smiðja. Lágt er undir hvitt loftið á milli dökkbrúnna bita, þar sem hanga luktir úrlátúnioggleri. Sumt hefur tekist í innréttingu, svo sem dökkbrúnn viður á veggjum og viðarklæddar súlur, dökkrautt teppi á gólfi og plussklæddir bekkir, hringstigi upp á loft og cins konar koparstunga af heimskorli, fallegog vel lýst. Sjúkraliðar halda upp á braut- skráningu sina i Smiðjunni. Yfir- þjónninn er Sigmar Pótursson. Annað er mislukkað, einkum kassar á veggjum með plasti og limböndum til stælirtgar á blýlögðu gleri, gervieldur i arni, gerviblóm á borðum og dansgólfið úr Vaglaskógarbútum. Og vín má ekki geyma upp viðofn. Ég hef ekki áður skrifað um Smiðjuna, af því að fyrst var hún aðeins opin með höppum og glöppum. Nú er hún opin öll kvöld og einnig í hádeginu frá föstudegi til sunnudags. Hún hefur breyst úr lokuðum sal i opið hús. Þetta er ánægjuleg þróun, þvi að Smiðjan býður að mörgu leyti upp á prýðilegan mat og engan minna en fram- bærilegan. Með henni hafa Akur- eyringar fengiðannan góðan veitingasal til viðbótar viðaðra hæð hótels KEA. Þorvaldur Hallgrimsson leikur dinnermúsík i Smktjunni. Myndin Ragnar Lár. ! XS Vlkan 14. tbl.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.