Vikan


Vikan - 11.06.1981, Blaðsíða 3

Vikan - 11.06.1981, Blaðsíða 3
Margt smátl HIN ÝMSU ANDLIT MÓNU LÍSU I þessari Viku 24. tbl. 43. árg. ll.júní 1981. Verð 18 kr. GREINAR OG VIÐTÖL:_________________________________ 8 Landakynning: Blóm — hvað annað: Holland í landa- kynningu Vikunnar. 18 Video — myndbönd—síðari hluti hinnar athyglisverðu greinar Arnar Petersen. 28 Hér brakar í notalega gömlu húsi — Jónas Kristjánsson skrifar um Smiðjuna á Akurevri. IJöwnynd&rínn segir að vangasvipurínn sé betri hœgra megin. „Ég er að fara á Hornafjörð.” „Jahá, tæknin, maður, tæknin. Þaðer sem ég segi. Er þetta ekki undursamlegt! Hér sitjum við i sömu flugvélinni og erurn að fara sinn í hvora áttina!" Skotinn MacAber var úti að ganga með ungu stúlkunni. „Er tunglið ekki dásamlegt?"spurði hann. „Ju." svaraði unga stúlkan. „Og svo sparar það rafmagnið." Þá bar MacAber upp bónorðið. „Hvað myndi gerast ef prófessor gleymdi að fara úr fötunum áður en hann færi upp í baðkerið?" „Hann myndi sjálfsagt bleyta fötin." „Nei, alls ekki, því hann gleymdi lika að láta renna vatn i kerið." „Hvað hétu systur Tarsans?" „Veitekki." „SkvísanogGusan." „Ertu að hugsa um eitthvað sérstakt. elskan?" „Nei. nei. Bara um þig." „Bobby-ar" í Brixton Þótt undarlegt niegi virðast er þessi mynd tekin i Brixton-hverfi i London og sýnir tvo blökkudrengi að herma eltir lögregluþjónum á vaktgöngu. en þeir eru jafnan nefndir „Bobby-ar". Lögregl an hefur siður en svo verið vinsæl í Brixton-hverfi og margir hafa kennt miklum umsvifum lögreglunnar i hverfinu um að upp úr hefur soðið hvað eftir annað og hverfið logað i óeirðum sem sannarlega hafa borið svip kynþáttaóeirða. Þarna hefur margt spilað inn i. atvinnuleysi fer vaxandi í Bretlandi og ungt blökkufólk verður mjög fyrir barðinu á því, með þvi magnast vonleysi manna og framtið þessara stráka er kannski ekki mjög björt ef svo heldur fram sem nú horfir i atvinnumálum í Englandi járnfrúar- innar. 40 Tvíburar — Guöfínna Eydal skrifar um fjölskyldumál. 42 í lygnu vatni leynist margt — um sundiðkun. SÖGUR: 12 Stúlkan frá Madagaskar. 6. hluti hinnar spennandi fram- haldssögu. 24 Litla leiðindaskjóðan — smásaga. 38 Öllu gamni fylgir nokkur alvara — Willy Breinholst. 48 Hafnfirðingurinn á Hallormsstaö — íslensk skopstæld smásaga. ÝMISLEGT: 2 Margt smátt. 4 5. hluti sumargetraunarinnar — langar einhvern í vinning? 30 B. A. Robertson í Reykjavík — plakatkvnning. 32 Plakat — B. A. Robertson. 35 Ber er hver á bringu nema sér bindi eigi. Vikan kynnir bindi á spennandi hátt. 38 Stjörnuspá. 49 Eldhús Vikunnar. 51 Draumar. VIKAN. Útgefandi: Hilmir hf. Ritstjóri: Sigurður Hreiðar Hreiðarsson. Blaðamenn: Anna Ólafsdóttir Björnsson, Borghildur Anna Jónsdóttir, Jón Ásgeir Sigurðsson, Þórey Einarsdóttir. Utlitsteiknari: Þorbergur Kristinsson. Ljósmyndari: Ragnar Th. Sigurðsson. RITSTJÓRN Í SÍÐUMULA 23, simi 27022. AUGLÝSINGAR: Birna Kristjánsdóttir, sími 85320. AFGREIÐSLA OG DREIFING í Þverholti 11, simi 27022. Pósthólf 533. Verð í lausasölu 18,00 nýkr. Áskriftarverð 60,00 nýkr. á mánuði, 180,00 nýkr. fyrir 13 tölublöð ársfjórðungsloga eða 360,00 nýkr. fyrir 26 blöö hálfsárslega. Áskriftarverð greiðist fyrirfram, gjalddagar nóvember, febrúar, mai og ágúst Áskrift í Reykjavik og Kópavogi greiðist mánaðarlega. Um málefni neytenda er fjallað í samráði við Neytendasamtökin. Forsíða Með angan vors i vitum og vakn- andi náttúruna í kring er freistandi að stökkva út i straumvatnið og láta svalann leika um sig. Stúlkan heitir Þórhildur Kristjánsdóttir og er sýningarstúlka í Módel samtökunum. Sviðið? Það þekkja auðvitað allir hér á suðvestur- horninu: Kaldakvisl, á mörkum Mosfellssveitar og Kjalarness. Ljósm. Ragnar Th. 24. tbl. Vikan 3
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.