Vikan


Vikan - 11.06.1981, Blaðsíða 21

Vikan - 11.06.1981, Blaðsíða 21
Myndbönd Iceland Color Broadcast Systems in Each Nation PAL system SECAM system NTSC(USA — Kanada — Japan) Ireland Portugal Spain Norway Dehmark United Kingdom Netherlands East Germany Poland PelgiumY \fjest Germany Luxemtfurg Czechoslovakia Ftance ltalia Hungary Vugoslavia Finland Rumania Albantó Greece Motocco Algería Tunksia O.StS>R. Turkey Get óg sent upptöku mína úr landi? Að senda kassettuna sjálfa er leikur einn en möguleikarnir á því að móttakandinn geti notað hana eru því miður litlir. I heiminum er nú notast við þrjú mismunandi sjónvarpskerfi en þau heita PAL, SECAMog NTSC (sjá mynd). Eins og sjá má nota flest nágrannalönd okkar sama kerfi og notast er við hérlendis, þó með þeirri undantekningu að í Englandi er tónninn aðskilinn frá myndinni á annarri tíðni en í flestum öðrum PAL-löndum (eða 6 MHz í stað 5,5 MHz) og heyrist því ekki tónn í kassettu sem fest er á myndband í Englandi,- eða öfugt, án sérstakrar breytingar á tækinu. SECAM kerfið er algerlega ónothæft á Islandi þó svo að litmynd þess byggist upp á jafn- mörgum línum og PAL kerfisins eða 625 linum pr. mynd. ( Bandaríkjunum, Kanada, Suður- Ameríku og Japan er aftur á móti stuðst við NTSC kerfi en það kerfi byggist upp á 525 línum pr. mynd og er því einnig ónothæft hérlendis þó að hljómur komi ágætlega fram. Það má því með sanni segja að gervihnettirnir komi einu vanda- málinu enn af stað í sambandi við myndbandstæki, en þeir flýta þó væntanlega fyrir sameiginiegu sjónvarpskerfi um allan heim. Það skal þó tekið fram að nú hin síðari ár hafa fleiri framleiðendur sjónvarpstækja lagt á það áhersiu að framleiða sjónvarpstæki með möguleika á móttöku tveggja ef ekki þriggja þessara kerfa í huga. Hve fullkomið mynd- bandstœki á ég að velja? Dýrustu myndbandstækin á markaöinum í dag eru nánast of fullkomin fyrir aðstæður hérlendis. Nægir í því sambandi að benda á 12-16 rása móttökumöguleika og 14 daga forval. Aðrir kostir sem framleiðendur hampa mikið eru meðal annars snertirofar, sjálf- virkur kaflaleitari, kyrr-mynd, hægur/hraður sýningarhraði (bæði áfram og afturábak), sýning á mynd frá ramma til ramma, Dolby kerfi (sem eyðir suði), fjarstýring og þráðlaus fjarstýring. Þessa kosti verður þú sjálfur að vega og meta eftir þörfum og efni en byrjaðu ávallt á að velja þér 24. tbl. Vikan 21 l
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.