Vikan


Vikan - 11.06.1981, Blaðsíða 23

Vikan - 11.06.1981, Blaðsíða 23
Af íþróttum Kýlduá jafnan rétt í íþróttum Um aldamótin þótti ekki til siðs fyrir konur, það er að segja að mati karla, að ganga i buxum. Eins og sést hér á myndunum þurftu konur að stunda iþróttir i þessum — eins og okkur virðist nú til dags — fáránlega klæðnaði. Árið 1897 efndu breskar konur til „buxnaráðstefnu" og buðu körium byrginn með því að flykkjast til Oxford hundruðum saman allar klæddar buxum. Þær mótmæltu hinum hefðbundnu skósiðu kjólum, þéttreimuðum stigvélum og beinstífum lífstykkjunum. Konur hófu að stunda íþróttir sem karlar höfðu haft fyrir sig. Okkur virðist klæðnaðurinn kyndugur en sjálf íþróttaiðkunin þótti lika kyndug í þá daga. Og hvað er svo ekki fyrir konur í dag? 24. tbl. Vikan 23
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.