Vikan


Vikan - 11.06.1981, Side 23

Vikan - 11.06.1981, Side 23
Af íþróttum Kýlduá jafnan rétt í íþróttum Um aldamótin þótti ekki til siðs fyrir konur, það er að segja að mati karla, að ganga i buxum. Eins og sést hér á myndunum þurftu konur að stunda iþróttir i þessum — eins og okkur virðist nú til dags — fáránlega klæðnaði. Árið 1897 efndu breskar konur til „buxnaráðstefnu" og buðu körium byrginn með því að flykkjast til Oxford hundruðum saman allar klæddar buxum. Þær mótmæltu hinum hefðbundnu skósiðu kjólum, þéttreimuðum stigvélum og beinstífum lífstykkjunum. Konur hófu að stunda íþróttir sem karlar höfðu haft fyrir sig. Okkur virðist klæðnaðurinn kyndugur en sjálf íþróttaiðkunin þótti lika kyndug í þá daga. Og hvað er svo ekki fyrir konur í dag? 24. tbl. Vikan 23

x

Vikan

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.