Vikan


Vikan - 09.07.1981, Page 7

Vikan - 09.07.1981, Page 7
Vákan velur módel Þegar mikið liggur við er eins gott að hafa taugarnar ekki í einum flókabendli og á sjálfu úrslitakvöldinu voru verðandi módel farin að sjóast nokkuð. Fötin sem þau sýndu voru frá verslununum Blondie og Adam á Laugaveginum og fataskiptin urðu að fara fram með miklum hraði. Allt hafðist þetta að lokum og það var lítill viðvaningsbragur á sýningunni. Enginn dauður punktur og varla tækifæri til þess að láta sér renna kalt vatn milli skinns og hörunds. Hvort það hefur svo gerst hjá einhverjum eftir að heim var komið skal ósagt látið! Dómnefndin tók hlutverk sitt ekki síður alvarlega en aörir sem þarna áttu hlut að máli. Hérna er íris Jónsdóttir undir smásjó þeirra Sigurðar Hreiðars, Unnar Arngrímsdóttur og Ottós Ólafssonar. Hermann Ragnar Stefánsson stýrði kvöldinu af röggsemi og festu.

x

Vikan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.