Vikan


Vikan - 09.07.1981, Qupperneq 34

Vikan - 09.07.1981, Qupperneq 34
 ( Fimm mínútur meö Willy Breinholst Þýð.: Anna {wj Þögli maðurinn Helga elskaði manninn sinn og hann elskaði hana. Eða það vonaði hún að minnsta kosti. En hún gat ekki verið viss um það nema hún spyrði hann beint og það gerði hún ekki þvi maðurinn hennar, hann Árni, hafði verið undarlega þögull og lokaður lengi. Ef til vill var það eitt og annað sem var honum andstætt í þessum stóra fjöl- þjóðlega auðhring sem hann var í forsæti fyrir. Hann var maður sem átti við flókið viðskiptavandamál að etja, maður sem varð að berjast daglega lýjandi baráttu við skammsýna og atvinnulífs- fjandsamlega pólitík sem fram- fylgt er í þessu landi. Það er ekki hægt að þreyta mann af þessu tagi með smásmugu- legum spurningum eins og: Elskar þú mig enn, Árni? Maður sem talinn er gróða- braskari, verkalýðshatari, afturhaldsseggur, já, blóðsuga hinna vinnandi stétta, svoleiðis maður á einmitt að vera þögull og lokaður ef honum hentar það. Og maður reynir að gera honum lífið ögn léttara með þvi að sjá til þess að hann fái hina lítilvægustu ósk sina uppfyllta á stundinni. Inniskórnir á sínum stað þegar hann kemur heim, lestrargleraugun tilbúin þegar hann þarf þeirra með, magasárstöflurnar og svo gætir maður þess fyrst og síðast að hann fái fullan nætursvefn. En það er augljóst mál að góð og umhyggjusöm eiginkona veltir vöngum yfir því hvað valdi því nú að eiginmaðurinn er svona þögull? Hvers vegna talar hann alls ekki við hana? Ekki eitt einasta orð, ekki smá „takk, elskan mín, góða nótt”, ekki einu sinni góðan dag, yfirhöfuð ekki eitt einasta orð. Hann situr bara kvöld eftir kvöld og starir áhyggjufullur út í bláinn með glasið sitt. — Get ég nokkuð gert fyrir þig, Árni? Hann hristir höfuðið þegjandi. — Fer vel um þig? Hann kinkar kolli. — Viltu meira í glasið? Hann hristir höfuðið. — Ég er að hugsa um að fara að sofa, vinur minn. Hefur þú nokkuð á móti því? Hann hristir höfuðið enn einu sinni. En segir ekki orð. Svona lagað getur nú tekið á taugarnar hjá eiginkonum. Helga á erfitt með svefn. Hafði hún gert eitthvað rangt? Hafði hún sært hann? Var hann búinn að finna sér aðra. Hafði hin konan svikið hann? Grunaði hann hana um að standa í ástarsambandi við bílstjórann? Hafði hann aðhafst eitthvað glæpsamlegt? Hún gat legið tímunum saman og hugsað á þessa leið. Hún var farin að taka inn töflur. Að lokum trúði hún móður sinni fyrir vanda- málinu. — Mér líður hræðilega, Stjörnuspá llrulurinn 2l.m:irs 20. Reyndu aðeins að hemja skapvonskuna og nöldursemina áður en þér tekst að gera alla í kringum þig vitlausa. Fólk hefur allt of lengi reynt að sýna þér umburðarlyndi og er nú komið að þér að sýna lit á móti. Leiðinda fjármála vafstur og þvi um likt setur svip sinn á vikuna og gerir þér lifið leitt. Hafðu í huga að þetta verður að gerast og gengur senn yfir og þá er rétt að gera sér dagamun. YiuliA 21.’ipril 2l.m;ií Eitthvað hefur nýlega valdið þér mikium vonbrigðum. En þegar öllu er á botninn hvolft er ekki svo víst að málið verði þér til ills. Sennilega hefur þú gert þér rangar hugmyndir um ákveðna manneskju.", SporAtlrcKinn 24.okt. 'l.liim. Ýmislegt óvænt og skemmtilegt drífur á daga þína. Gamall kunningi skýtur upp kollinum og lífgar upp á tilveru þína. Hafðu samt fullar gætur á fjármálunum. Mikil eyðsla kann að koma þér i koll síðar. 1 \ihurarnir 22.m;ii 2l.júni Farðu sérlega varlega í orðum og gerðum þessa vikuna. Orð sem fjúka í bræði getur verið erfitt að taka aftur. Ýmsar lagfæringar og endur- bætur heima fyrir veita sköpunarþörfinni útrás. Ho^maúurinn 24.no\. 2l.dcs Þú hugsar mikið og stift þessa dagana og ættir að láta aðra njóta góðs af hugmyndum þínum fejartsýni og áræði hjálpa þér við að koma fyrirætlunum í framkvæmd og tryggir frekar stuðning annarra. kr;'hhinn 22.jiini JA. juli Rasaðu ekki um ráð fram í sambandi við skipulagningu á umfangsmiklu máli. Það borgar sig ævinlega að flýta sér hægt í mikil- vægum málum. Fjármálin eru i dálitlum ólestri þessa stundina. SlcintJcilin 22.dcs. 20. jan. Skoðaðu hug þinn gaumgæfilega áður en þú tekur ákvörðun i máli sem kann að hafa víðtæk áhrif á framtið þina og annarra. Ef þú ert þess fullviss að hafa velt málinu fyrir þér frá öllum hliðum er þér óhætt aðsýna ákveðni. I.jonid 24. júli 24. ii*ú«l Gættu þess að særa ekki aðra með orðum og duttlungum þínum. Þú skiptir oft um skoðun en ekki er jafnvist að þeir sem þú umgengst átti sig alltaf á þér. \alnshcrinr. 2l.jan. lú.fchi. Allar áætlanir fara úr böndunum og það kemur til með að reyna á taugarnar. Leitaðu samvinnu annarra við að koma málum i samt lag og taktu það ekki nærri þér þótt eitthvað verði að láta undan. Mc\ jan 24.áiíúsl 2.\.scpl Óvænt hjálp berst inn- an skamms. Þér ætti að vera óhætt að varpa af þér áhyggjum um stund og njóta lífsins i kringum þig. Það hefur ýmislegt farið fram hjá þér síðustu vikurnar en nú er tækifæri að bæta úr þvi. Fiskarnir 20.fchr. 20.mars Það er mjög mikið að gera og verkefnin krefjast þess að þú leggir þig fram og gerir þitt besta. Samviskusemi og nákvæmni mun borga sig þótt síðar verði. Láttu hverjum degi nægja sína þjáningu. 34 Vlkan 28. tbl.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Vikan

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.