Vikan


Vikan - 09.07.1981, Side 50

Vikan - 09.07.1981, Side 50
Eldhús Vikunnar og Klúbbur matreiðslumeistara Eldameistari: EINAR ÁRNASON Flúðum Liósmyndir: RAGNARTH. Það sem þarf tll. Djúpsteiktur kjúklingur Sjóðið kjúklinginn í um það bil 1/2 klukkustund í saltvatni. Kjúklingurinn látinn kólna vel og þá höggvinn niður í 8 bita. Velt upp úr eggjunum og brauðmylsnu sem er blönduð saltinu og piparnum. Síðan er kjúklingurinn djúpsteiktur. Það sem til þarf: 1 stk. kjúklingur, ca 1 kg egg rasp salt og pipar 50 Vlkan 28. tbl. Franskar kartöflur, hrásalat og soyasósa borin með. X

x

Vikan

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.