Vikan


Vikan - 09.07.1981, Síða 59

Vikan - 09.07.1981, Síða 59
VERÐLAUNAHAFAR Eftirtaldir hlutu verölaun fyrir réttar lausnir á gátum nr. 22 (22. tbl.): Verölaun fyrir krossgátu fyrir börn: 1. verðlaun, 65 krónur, hlaut Árni Bragason, Sunnuhlíð, 541 Blönduósi. 2. verðlaun, 40 krónur, hlaut Guðrún Guðmundsdóttir, Langholtsvegi 99, 104 Reykjavík. 3. verðlaun, 40 krónur, hlaut Lárus Steinþór Guðmundsson, 401 Vatnsfirði, Ísa- fjarðardjúpi. Lausnarorðiö: STURLAUGUR Verðlaun fyrir krossgátu fyrir fullorðna: 1. verðlaun, 110 krónur, hlaut Sigríður Sigurðardóttir, lllugagötu 79, 900 Vestmannaeyjum. 2. verðlaun, 65 krónur, hlaut Guðný S. Guðnadóttir, Austurbergi 10, 109 Reykjavík. 3. verðlaun, 40 krónur, hlaut Guðmundína Samúelsdóttir, Bárugötu 17, 300 Akranesi. Lausnarorðið: TÖTRAMAÐUR Verðlaun fyrir orðaleit: Verðlaunin, 100 krónur, hlaut María Hilmarsdóttir, Fálkagötu 17, 107 Reykjavik. Lausnarorðið: KJARTAN (Ragnarsson) Verðlaun fyrir 1X2: 1. verðlaun, 110 krónur, hlaut Þórhallur Daníelsson, Hafnargötu 2, 580 Siglufirði. 2. verðlaun, 65 krónur, hlaut María Kameil Gordonsdóttir, Litlalandi, Ölfusi, 801 Selfossi. 3. verðlaun, 40 krónur, hlaut Ragnar Sveinsson, Snorrabraut 34,105 Reykjavík. Réttar lausnir: X-X-2-1 ■-1 -X-X-X- LAUSN Á BRIDGEÞRAUT Við bjóðum myndarleg peningaverðlaun fyrir lausn á gátunum fjórum. Fyllið út formin hér fyrir neðan og merkið umslagið VIKAN, pósthólf 533, gátur. Senda má fleiri en eina gátu í sama umslagi, en miðana VERDUR að klippa úr VIKUNNI. Skilafrestur er hálfur mánuður. 1 x 2 i LAUSN NR.28 1. verðlaun 110 kr. 2. verðlaun 65 kr. 3. verðlaun 40 kr. SENDANDI: ORÐALEIT -X 28 Tígulþristur trompaður með drottningu. Þá laufkóngur og laufnia. Drepið á ás I blinds. Tigulkóngur trompaður með laufáttu. Spaði á ás blinds. Hjarta spilað frá blindum og suður lætur eins lágt og hægt er. Vestur er endaspilaður. Hjarta i gaffalinn, tigull i tvöfalda eyðu og ef vestur spilar litlum spaða er gosa blinds spilað. Lausnaroröiö: I Sendandi: Ein verðlaun: 100 kr. LAUSN ÁSKÁKÞRAUT L----Rc5+ og hvitur gafst upp vegna mátsins. 2.-e4 (Capablanca 1928). LAUSNÁMYNDAGÁTU Tíminn flýgur hraðar en ör (af boga). LAUSN Á „FINNDU 6 VILLUR" KROSSGÁTA FYRIR FULLORÐNA 1. verðlaun 110 kr. 2. verðlaun 65 kr. 3. verðlaun 40 kr. Lausnaroröið: Sendandi: Þegar þú segir fólki að við höfum byrjað að vera saman á unglingsárunum geturðu vel sleppt að segja „fyrir 30 árum”! KROSSGÁTA ÍTT FYRIR BÖRN l__ 1. verðlaun 65 kr. 2. verðlaun 40 kr. 3. verðlaun 40 kr. 28. tbl. Vikan 59

x

Vikan

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.