Vikan - 09.07.1981, Page 64
Tónlistin með i turinn!!
IMýju YAMAHA-ferðaorgelin
PS-10 PS -20
Enn a ný kemur YAMAHA a ovart, — nu meo nyrri gerð
ferðaorgela, sem þrátt fyrir að vera mjög þægileg í
meðförum, gefa stærri orgelunum frá YAMAHA, sem allir
þekkja, ekki eftir í tóngæðum. Hér er á ferðinni
orgel með fullkomnu hljómborði og öllum
þeim skemmtilegum möguleikum, sem stærri orgelin frá
YAMAHA hafa, en samt svo létt, að þú getur tekið það
með þér hvert á land sem er. Orgelin er hægt aðsf tengja
venjulegum straum, þau ganga fyrir rahlöðum, eða fyrir
rafhlöðum bílsins!
Storkostlegasta
nýjungin
á þessu
sumri!
3
OYAMAHA
HLJÓÐFÆRAVERZLUN
POUL BERNBURG HF.
Rauðarárstig 16 - 105 Reykjavík Sími (91) 20111
-WAY POWER SYSTEM
Iterrval battenes • housebold current • car batter y
PS-10 PS-20