Vikan


Vikan - 17.06.1982, Síða 9

Vikan - 17.06.1982, Síða 9
I Chapullepec kastalanum er aó finna mörg lislarerk, þar á medal þelta máleerk sem mexíkönsk skólastúlka stendur fyrir framan. Skyldleikinn í andlitsdráttunum leynir sér ekki. ..Ifullet fölklorico de Mexico" er hápunktur danslistarinnar i Mexikó. I>ar sýna listamenn stílfœrda dansa liinha fornu þjódflokka sem hlandast spœnskri danshefó. Ovída i heiminum er lueyt ad upplifa aöru eins sýninyu og þessi dansflokkur býdur upp á. Sýnt er i ,,Höll hinna föyru lista" (Palacic de belles artes) en einnig feróast hluti flokksins um heiminn oy heldur sýningar. Hér til vinstri má sjá veggmálverk sem dansflokkurinn hafði til hliösjónar í einu atridinu. Vinscel dcegra- stytting á strönd- inni í Acapulco er fallhlífarflug. Mót- orbátar draga fólkiö á loft og sidan er hajgt að njóla álsýnisins svifandi í fallhlif og virda. fyrir sér badst randalífii) fyrir neðan. Margir listmunir frá fornum menningarskeidum hafa varðveist í afsteypur af þeim eru vinsœlir minjagripir. Hér sjást sýnishorn af þeim og til merkis um stcerð þeirra er steinhöfuðið liér að neðan , 2,7 m^ii hæð og vegur um 50 lonn.

x

Vikan

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.