Vikan


Vikan - 16.09.1982, Qupperneq 40

Vikan - 16.09.1982, Qupperneq 40
Listakonan í HJÓLA- STÓLNUM Rykiðdustaðaf verkum mexfkönsku listakonunnar Fridu Kahlo Það fer fremur lítið fyrir kven- fólki í listasögu mannkyns. Hvar sem boriö er niður er helst að skilja að mennirnir hafi verið ein- kynja. Verk kvenþjóðarinnar eru ekki í frásögur færandi, dund og dútl sem einungis hafði hagnýtt gildi og morknaði í tímans rás. Hver skapar ódauðleg listaverk meö börn hangandi í pilsfaldinum, með börn á báöum handleggjum, með börn á báðum brjóstum? Ungar stúlkur fengu sjaldnast menntun og hvatningu sem nauösynleg er til stórra afreka. Þá leyföist þeim ekki að halda einsömlum út í heim í leit að frægð og frama. Nokkur kvenmannsnöfn hafa þó varðveist. Eitt þeirra er Frida Kahlo, mexíkanskur listmálari. Hún var vel þekkt og mikils metin í heimalandi sínu á fjórða, fimmta og sjötta áratug aldarinnar en með eflingu kvenréttinda- hreyfingarinnar á síðustu árum hefur henni verið mjög hampað á Vesturlöndum. I maí síðastliðnum var haldin sýning á verkum henn- ar í London og víöa um Þýska- land. Þessar sýningar eru stærstu yfirlitssýningar á verkum hennar sem haldnar hafa verið í Evrópu. Frida Kahlo fæddist árið 1907. Móðir hennar var mexíkönsk en faðir hennar gyðingur, af þýsk- ungverskum ættum. Hún fékk góöa menntun og þótti snemma hafa mjög róttækar skoðanir. Hún var aöeins barn þegar Zapata og Villa gerðu uppreisn gegn Huerta hershöfðingja og fyrrum sam- herja, vegna óánægju alþýðunnar með frammistöðu Huerta. Þegar 40 Vikan 37. tbl.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Vikan

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.