Vikan - 16.09.1982, Blaðsíða 42
Stjörnuspá
Hrúturinn 21. mars 20. april
Þú skalt finna upp á
einhverju nýju og
spennandi þessa vik-
una. Hugmyndaflugiö
ætti aö vera í góöu
lagi og þaö sem betra
er: mannleg sam-
skipti einnig. Neitaöu
samt ekki lítilli bón.
Krabbinn 22. júni - 23. júli
Dokaðu viö meö aö
fastsetja áætlanir
enn um sinn því ekki
eru öll kurl komin til
grafar. Þú skalt
reyna aö bíta á jaxl-
inn ef þú ert órétti
beittur því ekki dug
ar aö malda í móinn
sem stendur.
Vogin 24. sept. 23. okt.
Ovænt tækifæri
handan viö horniö.
Láttu óþolinmæði
ekki spilla fyrir þér
og mundu aö þó allt
sé leyfilegt í spilum
og ástum gildir líka
aö spila vel úr þeim
spilum sem þú hefur
á hendinni.
Stemgeitin 22. des. 20. |an.
Það er mesti mis-
skilningur aö allir
séu á móti þér þó
þeir séu ekki
beinlínis meö þér. Þú
hefur tilhneigingu til
aö gera of mikið úr
smáatriöum, reyndu
aö sjá hlutina í
sairdiengi.
Nautió 21. apríl 21.mai
Þú þarft að fara aö
athuga málin ef þú
ert aö hugsa um aö
gera eitthvaö óvenju-
legt í vetur. Gríptu
gæsrna meöan hún
gefst. Vertu ella
góöur viö sjálfan þig
en leggstu ekki í
þunglyndi.
Skipuleggöu fjármálin
skynsamlega og
vertu ekki of
eyðslusamur því
eitthvaö óvænt getur
komiö upp á. Hins
vegar ættir þú aö
lyfta þér eitthvaö
upp, þaö þarf ekki aö
kosta mikla peninga.
Tviburarnif 22. mai-21. júni
Þú skalt hafa augun
opm og láta ekki sof-
andahátt ná af þér
góöu tækifæri. Ef til
vill þarftu aö leggja
dálítið hart aö þér
um þessar mundir en
ef þú hvílir þig vel
seinna borgar þaö
sig.
Þú ert fullur hug-
mynda og gallinn er
sá aö sumar eru aö
veröa gamlar og úr
sér gengnar. Komdu
einhverju skemmti-
legu í verk og reyndu
síöan aö velja og
hafna, hvaö viltu
raunverulega gera?
Sporðdrekinn 24. okt. - 23. nóv.
Örvæntu ekki þó þér
sýnist eitthvaö svart
núna. Þaö er ekkert
asnalegt aö biöja um
hjálp og margir eru
fúsir til aö veitahana
Þú mátt ekki hafa
minnimáttakend,
þaö sem þú ert aö
gera er bráðsnjallt.
Bogmaóurinn 24. nóv. - 21. des.
Þú ert stundum ein-
um of athafnasamur.
Einnig mættir þú
hlífa öörum viö hug-
myndum þínum
meöan þær eru ekki
annað en hugmyndir.
Ef þú temur þér hóf-
semi er eins víst aö
hlutirnir gangi.
Vatnsberinn 21. jan. - 19. febr.
Þú hefur oröið fyrir
vonbrigðum en þaö
er ekki þar meö sagt
aö þú þurfir aö eyða
öllum tíma þínum í
aö harma það sem
ekki getur oröið.
Hugsaöu um eitthvað
nýtt og spennandi.
Fiskarnir 20. febr. -20. mars
Þú mátt gjarnan
leyfa þér eitthvert
óhóf, þarft aö létta
lundina og helst láta
aöra njóta þess líka.
Hvernig væri aö bæta
viö sig verkefnum.
Þú ert fullur starfs-
orku.
Fimm mínútur með Willy Breinholst
ÍT\
lö /Á
Listin
að láta
lítið fyrir
sér fara
Við getum vel viðurkennt það.
Maðurinn er frá skaparans hendi
talsvert lélegri framleiðsla en
konan. Önnur sortering, af-
sláttarvara. Það sem helst heldur
gæðunum niðri, og myndi fá
leiðinlega umsögn ef sýni yrði
sent á rannsóknarstofu eða til
neytendasamtakanna, er að karl-
menn eru, öfugt við konur, með
veikan persónuleika frá skap-
arans hendi. Skapstyrkur, eng-
inn. Ég líð sjálfur fyrir þetta. Ég
veit að minnsta kosti ekki hvers
konar furðuhugsanir sóttu á mig
í fyrrakvöld þegar ég var aleinn
heima og Maríanna 230 kíló-
metra frá mér, heima hjá
mömmu sinni á Löngumýri.
Ég hafði verið einn heima í
upp undir viku og hafði þá eytt
kvöldunum dormandi yfir sjón-
varpinu eða þá glaðvakándi yfir
glæpareyfara. Svo kom laugar-
dagurinn og ekkert fleira lestrar-
hæft finnanlegt í húsinu.
Hvað á maður að gera til að
koma einu laugardagskveldi í
lóg? Ökei, ef ég hefði verið
piparsveinn hefði ég hringt í
nokkra hressa stráka og kíkt í glas
og tekið slag með þeim. En ég
var ekki piparsveinn. Og ég
þekkti enga hressa stráka sem ég
gat hringt í. Hressu strákarnir,
sem ég hafði þekkt, voru allir
giftir og voru allir komnir með
fótjárn og ekkert hressir lengur.
Ef ég hefði verið piparsveinn
hefði ég getað farið í bæinn og
fundið mér stelpu, en ég var alls
42 Vlkan 37. tbl.