Vikan - 16.09.1982, Page 58
Lausn á orðaleit í 31. tbl.
£ y ‘-S W Vlk,—aatms Magnús Magnússon var bæjarstjóri í Vestmannaeyjum þegar gosið hófst og er nú þingmaður:
1 | Öháðra á Suðurlandi Alþýðubandalagsins ^ Alþýðuflokksins
2 Söngflokkur hefur gert garðinn frægan í sumar og heitir sérkennilegu nafni: | Eftiráaðhyggja XHálftíhvoru 2 Hvaðáhverju
3 Græningjar eru orönir sterkt stjórnmálaafl í mörgum Evrópulöndum og beita sér einkumfyrir: “l Iðnaðaruppbyggingu X Hernaðarumsvifum 2 Náttúruvernd
4 Eftir hvern er skáldsagan Svartfugl? Gunnar Gunnarsson X Pétur Gunnarsson 2 Anker Jörgensen
5 Eftir hvern er ljóðabókin Disneyrímur? ’l Kristján Eldjárn X Halldóru Eldjárn 2 Þórarin Eldjárn
6 Málsháttur hljóðar svo: Allt er í heiminum. . . ^ Holótt Fagurgrænt 2 Hverfult
7 Ásinn góði, Baldur, var: *| Laumukommi X1 raun grískur guð 2 Blindur
8 Hver er kvaðratrótin af einum? 1 1/2 X X 2 1
Heilabrot
fyrir börn
og unglinga
Finnið eitt heiti i viðbót og sendið blaðinu. Ein myndarleg verð-
laun verða veitt, kr. 150. Óþarft er að klippa orðaruglið úr blaðinu,
heldur skal útfylla sérstakan reit á bls. 59 og senda blaðinu.
Finnið eftirfarandi
seinnihluta samsettra
oröa, sem byrja á jafn:
-aður
-aldri
-dægur
-gildi
-lendi
-oki
-rétti
-ræði
-staða
-virði
-vægi
58 Vikan 37. tbl.