Vikan


Vikan - 16.09.1982, Síða 63

Vikan - 16.09.1982, Síða 63
Pósturinn get kannski lýst honum einhvern veginn eins og hann er á plakatinu. Þú átt ábyggilega plakat með þeim, eða vonandi. Hann er Ijóshœrður, skiptir í miðju, með hring í eyranu og í svörtum og rauðum buxum og Ijósbláum skóm. Jæja, ég get ekki lýst honum betur fyrir þér. Ogþá koma spurningarnar. 1. Hvað heitir hann ? 2. Hvað er hann gamall? 3. Er hann söngvari, bassa- leikari eða trommuleikari? 4. Er hann giftur? 5. Eða á hann kærustu ? 6. Hvar á hann heima? Getur verið að hann eigi heima íHafnarfirði? Hvað telurðu mig vera gamla? Ég grátbœni þig að svara þessu virðulega bréfi því þú hefur hvort sem er aldrei svarað spurningum mínum. P.S. Bið að heilsa nöfnu og vona að hún sé með gubbupestina. Helga. Auðvitað á Pósturinn plakat af Bodies! Sá sem þú spyrð um er fyrrverandi trommuleikari Bodies og hann heitir Magnús. Hann er tvítugur eða þar um bil og seinast þegar vitað var ógiftur maður. Hann er að norðan, frá Raufarhöfn, ef Póst misminnir ekki, og hvort hann hefur einhvern tíma búið í Hafnarfirði er ekki gott að segja um. Hann er tæplega horfinn af hljómsveitarsviðinu þó hann sé hættur í Bodies og kannski færðu að sjá hann á plakati með næstu hljóm- sveit, þeim í Bodies þótti hann verulega góður. PENNAVINIR Bryndís Björk Hólmarsdóttir, Laugum, 371 Búðardal, óskar eftir pennavinum á aldrinum 13—16 ára. Áhugamál: hestar, íþróttir, tónlist o.fl. Aðdáenda- klúbbar fótboltaliða Heimilisföng ítalskra liða: Fiorentina Via del Perione 11-50100 Firenze Italia Genoa Piazza della Vittoria 1116121 Genova Italia Inter Foro Buonaparte 70—20121 Milano Italia Juventus Galleria San Federico 5410121 Torino Italia MUan Via Turati 3—20121 Milano Italia 1. FC Köin 5000 Köln 41 Postfach 100768 W. Germany Fortima Diisseldorf Flinger Broich 87 4000 Diisseldorf W. Germany Werder Bremen 28 Bremen Weserstadion W. Germany Fortuna Köln Klopstockstrasse 4 5000 Köln 51 W. Germany Skop Heimilisf öng v-þýskra liða: Bayern Miinchen Sáenerstrasse 51 8000 Miinchen 90 W. Germany Hamburger SV Rothenbaumchaussee 115 2000 Hamburg 13 W. Germany VfB Stuttgart Martin-Luther-Strasse 14 7000 Stuttgart 50 W. Germany Torino Corso Vittorio Emanuele 7710128 Torino Italia Lazio Via ColdiLana 8—00195 Roma Italia Sampdoria Via XX Settembre 33—16121 Genova Italia Roma Via del Circo Massimo 7—00153 Roma Italia 37. tbl. Vikan 63

x

Vikan

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.