Vikan


Vikan - 16.09.1982, Page 64

Vikan - 16.09.1982, Page 64
Viltþúverða þinn eiginn dagskrárstjóri? Þá hefur Sanyo hannaö tækiö fyrir þig, og okkur tekist aö fá þaö á veröi sem á sér enga hliðstæðu. Þú getur eignast þetta frá- bæra myndsegulband meö hag- stæðum greiösluskilmálum, eða með staðgreiðsluafslætti. Losaöu þig og fjölskyldu þína úr viöjum vanans. Faröu á skíöi eöa heim- sóttu kunningjana, Sanyo CTC 5300P tekur uppáhaldsefniö upp fyrir þig. Pú verður þinn eiginn dagskrárstjóri, og átti safn af ógleymanlegu efni til upprifjunar og skoðunar um ókomin ár. Pú sýnir sígildlistaverk kvikmynd- anna á þínu heimili meö VTC 5300P Gunnar Ásgeirsson hf. Suóurlandsbraut 16 Sími 91 35200 Akurvík, Akureyri myndsegulbandinu frá Sanyo. Ef þetta er ekki aö vera sinn eiginn dagskrár- stjóri hvað er þaö þá. SANYO VTC 5300P myndsegul- bandstækið er útbúiö meö: • 3 beindrifna mótora • rafstýrða sn'erti rofa • rafeindaklukku með 7 daga minni • 8 mismunandi stöðvamöguleikum • sjálfvirk hraðspólun til baka • teljari meö minni • „AFC" sjálfvirk myndskerpustilling. Komið og skoöiö þetta frábæra mynd- segulband. Þetta verð á sér enga hliðstæðu. Vetð kr. 20.900.- ' Staðgreiðsluverð kr. 19.800.-

x

Vikan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.