Vikan


Vikan - 10.02.1983, Qupperneq 5

Vikan - 10.02.1983, Qupperneq 5
 Sú var tíðin að forfeður okkar brutust hér yfir hafiö á skipum frá meginlandi Evrópu og útskæklum hennar og létu sér ekki fyrir brjósti brenna að halda uppi til- tölulega tíðum samgöngum við álfuna, þótt ferðirnar væru oft harðsóttar og ærið tímafrekar. Svo kom langur tími þannig að Islendingar áttu ekki skip. Þeir urðu að reiða sig á að aðrar þjóöir flyttu þeim varning og þeir sem voru svo stöndugir að leggjast í ferðalög urðu að treysta á vorskip- ið eða haustskipiö — ef það kom þá það misserið. En aftur kom aö því að Islend- ingar eignuðust skip. Eimskip varð óskabarn þjóðarinnar og lík- lega hefur Gullfoss verið toppur- inn á þessu öllu, af því að hann var farþegaskip. Um mörg ár var Gullfoss í reglulegum ferðum milli Islands og Evrópu og jafnvel eftir að flugiö kom til sögunnar þótti sumum þaö ekki ferðalag sem ekki hófst með siglingu milli landa með GuIIfossi. Gullfossævintýrið varð þó ekki eilíft. Ekki þótti lengur borga sig að halda úti farþegaskipi með þessum hætti og skipið var selt. Þá varö flugiö eina farþegaleiðin til annarra landa og hefur verið það allt fram á þennan dag, ef frá er talin færeyska farþegaferjan Smyrill sem kemur upp á Aust- firði á sumrin. En draumurinn um alvöru far- þegaskip fyrir Islendinga, sem heföi viðkomu hér á landi í þétt- býlinu eða nágrenni þess, hefur aldrei dáiö. Og nú hafa stóru skipafélögin, Eimskip og Hafskip, stofnað nýtt fyrirtæki til þess að láta þennan draum rætast: Far- skip hf., og þaö hefur tekið á leigu vandað 8000 lesta skip sem getur flutt allt að 900 farþega og 160 bíla í ferð. Það gengur milli Reykja- víkur, Newcastle og Bremerhaven og er ekki nema viku í hverri ferð. M/s Edda kemur þetta skip til með að heita meðan það siglir fyr- ir Islendinga. Það er ellefu ára gamalt, gangmikið og búið tölvu- Texti: Sigurðu: Hreiðar 6. tbl. Vikan s
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Vikan

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.