Vikan - 10.02.1983, Blaðsíða 16
NÝTT-NÝTT
S CDdDQQCÐQ
e smsBS
Elektra Electronic
Þetta er eldavél framtíðarinnar.
Eldavélin er búin öllum kostum
bestu eldavéla, en að auki rafeinda-
stýribúnaði sem getur stjórnað
bakaraofninum og sjálfvirku elda-
vélarhellunni. Hægt er að stilla
bakaraofninn og helluna á fyrir-
fram ákveðna tíma sem eru óháðir
hvor öðrum.
Elektra rafeindastýrða eldavélin
frá Elektro Helios er fullkomnasta
vélin á markaðnum, en samt leik-
andi auðveld í notkun.
!##
Bak með rafeindabúnaði
Á bakinu eru engir hnappar eða
rofar. Þú snertir aðeins þann stað á
kvarðanum sem ákvarðar stýringuna.
Á bakinu er úttak fyrir hitaþreif-
ara. Sé hann tengdur inn á raf-
eindabúnaðinn er þetta góð hjálp
við matreiðslu á pottréttum og þeg-
ar matreiddir eru mjólkurréttir.
Rofi er undir bakinu sem getur
fasttengt rafeindabúnaðinn eftir að
búið er að stilla inn á ákveðna mat-
seld. Þá er engin hætta á því, þó
bakið sé snert, að stillingarnar geti
breytt sér.
m
Elektro SS Helios
Sjálfhreinsandi ofn. Rafdrifinn grillmótor.
Kjötmælir í ofninum.
Litir: hvítur, rauður, grænn, gulur og brúnn.
Leitið upplýsinga um þessa
glæsilegu eldavél.
/
h
Hitaofn
I viðbót við stóran bakara- og steik-
ingarofn er 41 lítra hitaofn neðan til
á vélinni. Ofninn er með stiglausri
stillingu. Mjög hentugt er að láta
deig hefast í ofninum og hita diska
sem bera á fram heita.
EINAR FARESTVEIT & CO. HF.
BERGSTAÐASTRÆTI I0A - SlMI 16995
Ábyrgö — þjónusta