Vikan - 10.02.1983, Blaðsíða 26
Vórnardyr
er gætt að margar íslenskar stelp-
ur unnu ekki minni afrek en þeir á
sviði sjálfspyndinga á þessum ár-
um. Allt til þess að ná hinu eina
sanna útliti. Helst áttu þær allar
að vera ljóshærðar og hjálpartæk-
iö ómissandi — hárliturinn —
fékkst annaðhvort í kaupfélaginu
eða sjoppunni á staönum. Sem
nærri má geta var háriö sjálft svo
ekkert til aö hrópa húrra fyrir eft-
ir mikla litun með óvönduöum,
sterkum efnum og sífelldar túper-
ingar, þar sem takmarkiö var að
hafa allt sem allra tættast.
Andlitið var smurt þykku meik-
lagi, svert kringum augun eins og
hægt var með ýmsum ótrúlegum
aöferðum þangað til þungt var aö
lyfta augnlokunum með öllum
herlegheitunum og gleymum ekki
munninum. Hann átti að vera i
stút — helst allan daginn. Aðeins
var leyfilegt að ganga berfættur
eða á háum hælum, í þröngum
buxum og margar æföu reglulega
fyrir framan spegil hvernig best
var að taka sig út í handklæði, en
það var hlutur sem allir urðu að
kunna. Amerískar kvikmyndir
voru vinsælastar, einstaka ensk
þótti glápsverö, en skyndilega
þurftu þær frönsku sumar aö
skoðast líka en það voru áður
aðeins myndir fyrir sérvitringa.
Trípolíbíóið á Melunum sinnti
þessum skyndilegu þörfum okkar
fyrir sérstakar franskar kvik-
myndir — og þá var þaö aðalleik-
konan sem allt snerist um. Síðan
voru myndirnar sendar í litlu bíó-
in úti á landi og hægt var að hefja
nýjar æfingar fyrir framan spegil
og þá með baðföt aö vopni. Þau
voru helst brúkuð í heimahúsum
því fá tækifærin voru til þess aö
sýna sig í þeim hérna á norður-
hjaranum.
Orsökin fyrir öllu þessu var
stelpukríli úti í Frakklandi,,
Brigitte Bardot að nafni. Hún var
ímynd jafnaldra sinna um allan
hinn vestræna heim og líklega
vandfundin sú stúlka sem á þess-
um árum hefði ekki gefiö allt til
þess að geta skipt um hlutverk viö
hana svo sem eina dagstund. Allt
sem goðið, sem í daglegu tali
nefndist B.B., sagði og gerði var
tíundað nákvæmlega í fjölmiðlum
— og ýmsu safaríku bætt við svo
læsilegra reyndist. Karlar og kon-
ur fylgdust af óstjórnlegum áhuga
með öllum hennar geröum og vin-
A hverri öld koma fram
nokkrir einstaklingar sem
marka dýpri spor í sögu
mannlífsins á jöröinni en
fjöldinn. Við lestur hefð-
bundinna mannkynssagna
virðist næstum rökrétt að
álykta að þennan hnött
byggi næstum einungis
karlmenn og einnig að stór-
um merkilegra teljist að
murka lífið úr meðbræðr-
unum á sem allra fjöl-
breyttastan máta heldur en
kannski að skapa listaverk
eða viðra hugmyndir um
mannkærleika og um-
hyggju fyrir öllu öðru sem
sælastar voru frásagnir af ásta-
málunum, en þau þóttu sérdeilis
litrík. Hún sjálf var sjaldnast
spurð álits enda ímyndin einungis
fagur líkami — heilinn þótti algert
aukaatriði og allt sálarlíf til
trafala ef það ekki fylgdi formúl-
unni. Hún lék í mörgum kvik-
myndum sem sagðar voru sýna
hversu léleg leikkona þar væri á
ferð. En fegurðin þótti til bóta. Að
sjálfsögðu giftist hún oftar en einu
sinni og liföi hinu ljúfa lífi af mikl-
um krafti. Síðar fóru aö berast
fréttir sem ekki féllu jafnvel inn í
myndina, þótt safaríkar væru.
Sjálfsmorðstilraunir og alls kyns
vandamál tóku við af gömlu
ímyndinni. Afleiðingin af þessu
öllu varð síðan að goðið dró sig
ákveðið í hlé, neitaöi aö tala við
blaðamenn, hætti kvikmyndaleik
og sagðist vilja lifa í friði fyrir um-
heiminum.
Mörgum árum síðar varð hún
fræg sem dýravinur og barðist
fyrir því með oddi og egg að villt
dýr fengju að lifa í friði. Nafn
hennar birtist á síðum blaðanna
og þar sagðist hún ætla að notfæra
sér fyrri frægð í þágu þessara
dýra. Við tóku ferðalög um heim-
inn þar sem baráttan fyrir tilveru-
rétti ýmissa dýrategunda var höfö
á oddinum. I einni slíkra ferða
A sjötta áratugnum var ýmis-
legt að gerast bæði hérna á
klakanum kalda og erlendis. Alls
kyns stefnur og ismar settu svip
sinn á mannlífið og menningarvitar
ræddu margt og mikið — sem svo
oft áöur. En menningin er svolítið
undarlegt fyrirbrigöi og mann-
fólkið sjálft deilir endalaust um
hvað teljast skuli af þeim eðla
stofni og hvað ekki. Og það sem
samtíöinni þykir mikilvægast
getur í sögunni talist til lítils-
verðra smáatriða.
Hjá okkur Islendingum gekk
síldin eins og rauður þráður í
gegnum ýmislegt í lífinu, en lík-
lega voru fæstar stelpurnar á
fjörðunum meðvitaöar um mikil-
vægi starfa sinna á síldarplönun-
um. Að salta síldina var eitt af
þessu óhjákvæmilega sem kom
• yfir eins og veðrið — enginn
reyndi að láta sér til hugar koma
aö stjórna því, berjast á móti eða
jafnvel hugleiða hvort lífiö gæti
veriö einhvern veginn öðruvísi. Og
sama gilti um karlpeninginn. En
hins vegar vissu flestar stelpurnar
nákvæmlega hvernig þeirra
nánasta umhverfi átti helst að
vera og eigið útlit hverrar og einn-
ar var geysimikilvægt í því sam-
bandi. Kærðu sig kollóttar um
margt annað, sem ef til vill skipti
ekki svo miklu máli þegar öllu er á
botninn hvolft.
Utlit og klæðnaður í söltuninni
sjálfri var ekki síður taliö meö á
blaöi, enda þar um að ræða stóran
hluta af lífsmynstrinu. Enginn
kvenmaður á unglingsaldri fór í
söltun án þess að hafa hárið annaö-
hvort vandlega túperað í sem
allra hæsta sátu eða með þaö vafið
á rúllur, sem var eins konar undir-
búningsvinna fyrir væntanlega
sátu. Margar sváfu aldrei eina
nótt án þess aö hafa rúllurnar í
hárinu og er undarleg þessi tak-
markalausa aðdáun landans á
indverskum fakírum þegar þess
Þessar myndir eru
teknar af Brigitte á
unglingsárunum.
Annars vegar venju-
leg skólastúlka. . .