Vikan


Vikan - 10.02.1983, Blaðsíða 53

Vikan - 10.02.1983, Blaðsíða 53
orðið sú sem tilkynnir sig síðast, sem hlutskörpust verður, eins og sú sem tilkynnti sig fyrst. Við minnum enn á höföingleg verðlaunin í Ford-keppninni — 50 þúsund dollarar í reiðufé og starfssamningur við Ford Models, sem veitir ótrúlega möguleika á frama, aðstöðu og tekjum. Fyrir utan að Eileen Ford, forstjóri fyrirtækisins, er kunn að því að halda fast utan um stúlkurnar sínar og veita þeim gott brautar- gengi og veganesti. Sem sagt: Ekki hika við að senda þátttökutilkynninguna, hringja í síma 2—70—22 eða heim- sækja okkur í Si'ðumúla 23, efstu hæð, á venjulegum skrifstofutima. Að hika er sama og tapa. Skilyrðin eru aðeins tvö: að þátttakandinn sé minnst 173 sentímetrar á hæð og 17—23 ára þegar keppnin fer fram. — Leiki vafi á um hæðina skuluð þið bara leyfa okkur að mæla, það verður hvort sem er gert þegar þátttakendur verða boðaðir til myndatöku á Vikunni. Væntanlegur þátttakandi Nafn______________________ Heimili___________________ Sími______________________ Fæðingardagur og ár_______ Hæð_______________________ Staða (skóli) Hver tilkynnir: Nú liour ört að þvi' að frestur fyrir þátttökutilkynningar í Ford- keppninni renni út. Allar tilkynn- ingar þurfa að vera komnar til okkar (eða póststimplaðar) í sfð- asta lagi 20. febrúar. Þegar þetta er skrifað eru fáeinir dagar síðan keppnin var kynnt og nú þegar eru þátttökutilkynningar farnar að skipta tugum. En látið það ekki á ykkur fá. Sama er hvort þátttakendur eru 30 eða 130. Það getur alveg eins Nafn Heimilí Sfmi Hefur samráö verið haft við væntanlegan þátttakanda? *■ ,•*. ■ i. >* ^ í Æ • . wmW*. ‘íáfcr - Tetra Kl Frumski/yrði fyrir vel heppnað fiskaha/d er fyrsta flokks fiskafóður Sendum gegn póstkröfu. 6ULLFISKÆ# BG€>IN<# Aðalstrætí 4. (Físchersundí) Talsímí=117 57 6. tbl. Vlkan »
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.